Verðlaunatillagan – Eyjar og sund

Í dag kl 16:00 voru kynntar niðurstöður í Hugmyndasamkeppninni um Gömul höfnina í Reykjavík í Sjóminjasafninu Víkinni.

Júlíus Vífill Ingvarsson formaður dómnefndar og formaður hafnarstjórnar Faxaflóhafna sf. kynnti niðurstöðurnar sem voru eftirfarandi:

Í A hluta keppninnar voru veitt fern verðlaun og í B hluta keppninnar voru veitt 8 verðlaun.

1 verðlaun hlaut:
Tillaga nr. 4 – auðkenni 12116 
Eyjar og sund

Höfundar:

Graeme Massie Architects
Edinborg, Skotlandi

Teymi:

Graeme Massie
(stjórnandi og aðalhönnuður)
Robin Sutherland

Samstarfsaðili á Íslandi:
Alta ehf.

Teymi:

Matthildur Kr. Elmarsdóttir
Hrafnkell Proppé
Árni Geirsson

Allar tillögurnar verða til sýnis í Víkinn sjóminjasafni, Grandagarði 8, til 20. desember. Þar er opið alla virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17.

Nánar er hægt að skoða niðurstöður dómnefndar og umsagnir um tillögur með því að smella hér.

FaxaportsFaxaports linkedin