Verkefni á 100 ára afmæli fullveldis Íslands

Minjastofnun var einn þeirra 100 aðila sem fékk styrkvilyrði vegna verkefna á 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Verkefnið er samstarfsverkefni Minjastofnunar, Reykjavik City Museum / Borgarsögusafn Reykjavíkur og Faxaflóahafnir sf / Faxaports. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér:

http://www.minjastofnun.is/um-stofnunina/frettir/verkefni-a-100-ara-afmaeli-fullveldis-islands