Ár 2013, föstudaginn 16. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í ráðhúsinu í Borgarbyggð og hófst fundurinn kl. 10:00.

Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Oddný Sturludóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
Sveinn Kristinsson
Sigurður Sverrir Jónsson
Páll Brynjarsson
Áheyrnarfulltrúar:
Gunnar Sigurðsson
Þorsteinn Freyr Friðbjörnsson
Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1.    Bréf Reykjavíkurborgar dags. 5.6.2013 þar sem tilkynnt er um nýjan stjórnarmann Reykjavíkurborgar og varamann hans í stjórn Faxaflóahafna sf. og bréf Reykjavíkurborgar dags. 19.6.2013  þar sem tilkynnt er um fulltrúa Reykjavíkur og varamenn þeirra í stjórn Faxaflóahafna sf.
Lagt fram.
2.   Bréf starfsmannnafélags Faxaflóahafna sf. dags. 29.5.2013 um kosningu fulltrúa starfsmanna í hafnarstjórn.
Lagt fram.
3.    Tilkynning um 6. hafnafund Hafnasambands Íslands 20. september 2013 í Grindavík.
Lagt fram.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir efni skýrslunnar. Lögð fram.
5.    Skýrsla um umfang sjávarútvegs á athafnasvæði Faxaflóahafna sf. unnin af Ásgeiri Friðriki Heimissyni.
Lögð fram. Hafnarstjórn færir skýrsluhöfundi bestu þakkir fyrir skýrsluna.
6.    Ályktun borgarráðs dags. 20.6.2013 varðandi skýrslu starfshóps um sundlaugar.
Lagt fram.
7.    Rekstraruppgjör fyrir 1. janúar til 30. júní 2013.
Hafnarstjóri gerð grein fyrir stöðu mála. Uppgjör og greinargerð hafnarstjóra
8.    Fjárhagsáætlun ársins 2014 – drög að áætlun.
Hafnarstjóri fór yfir helstu atriði í fyrirliggjandi drögum að tekjuáætlun, rekstri og framkvæmdum fyrir árið 2014. Áætlunin verður afgreidd á fundi stjórnar 13. september.
9.    Erindi Einars Þ. Einarssonar f.h. Icecards ehf. ásamt fylgigögnum, dags. 1.8.2013 þar sem óskað er eftir aðstöðu fyrir þjónustutjald við Skarfabakka.
Málið kynnt. Samþykkt að taka erindi fyrir að nýju á næsta fundi.
10.“Þar sem skipin heilsast” – saga Faxaflóahafna sf. Minnisblað varðandi útgáfuna o.fl.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu.
11.Bréf Hvalfjarðarsveitardags. 8.7.2013 um bókun varðandi skýrslu um úttekt á umhverfisáhrifum á Grundartanga.
Lagt fram.
12.Ársskýrsla, aðalfundargerðog ársreikningurVatnsveitufélags Hvalfjarðar­sveitar fyrir árið 2012.
Lagt fram.
13.Lóðaumsóknir og skipulagsmál:
a. Bréf Snóks verktaka ehf. dags. 25.6.2013 þar sem sótt er um lóðirnar nr. 7 og 9 við Klafastaðaveg undir vöruhús um leið og fallið er frá úthlutun vegna lóðanna 8 og 10 við sömu götu.
b. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða. Deiliskipulagstillaga Arkís ehf. dags., 10.7.2013.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að taka upp viðræður við umsækjendur lóðar á Grundartanga
Hafnarstjórn samþykkir að senda tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða til skipulagsráðs Reykjavíkur.
14.Forkaupsréttarmál:
a. Erindi Valhallar fasteignasölu, dags. 23.7.2013 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 225-2108. Seljandi Lilly Alletta Jóhannsdóttir, kt. 310385-2479. Kaupandi Ragnar Kristinn Kristjánsson, kt. 030660-3829
b. Erindi Formprents ehf., dags. 22.7.2013 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 39 fastanr. 231-2531. Seljandi Hverfiprent ehf., kt. 680406-1030. Kaupandi Fortus ehf., kt. 510806-1310.
c.   Erindi Formprents ehf., dags. 2.6.2013 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 231-2529. Seljandi Hverfiprent ehf., kt. 510370-0159. Kaupandi Vegamót ehf., kt. 550185-0409.
d. Erindi Nordik lögfræðiþjónustu, dags. 3.7.2013 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 11-13 fastanr. 229-8306. Seljandi FF11 ehf., kt. 680406-1030. Kaupandi SRE-E7 ehf., kt. 520613-1290.
e. Erindi Fasteignamarkaðarins ehf., dags. 13.8.2013 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 9 fastanr. 200-0089. Seljandi Eignarhaldsfélagið Fengur hf., kt. 640585-0489. Kaupandi Sólvöllur ehf., kt. 561002-2070.
Hafnarstjórn staðfestir að fallið sé frá forkaupsrétti ofangreindra eigna með hefðbundnu skilyrði um að starfsemin falli að ákvæðum deili­skipulags og lóðarleigusamningi.
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 12:00
FaxaportsFaxaports linkedin