Öryggisnefnd Faxaflóahafna sf.
 
Fundargerð.
 
 
 
4. fundur
 
Ár 2009, 15. janúar kom öryggisnefnd Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 10:00.
 
 
Mættir:
                Hallur Árnason
                Jón Guðmundsson
                Ragnar Arnbjörnsson
                Gísli Jóhann Hallsson
                Júlíus Víðir Guðnason                        
                Þórdís Sigurgestsdóttir
               
 
Atriði sem farið var yfir á fundinum:
 
 
1.       Nýju leiðréttu skráningarblaði fyrir áhættumat starfa dreift og yfirfarið.
 
2.       Yfirlit yfir námskeið á vegum Vinnuverndar yfirfarin. Hallur tekur að sér að gera tillögu að námskeiðahaldi og bera undir yfirmenn Faxaflóahafna sf.
 
3.       Farið yfir gátlista og öryggis- og heilbrigðisstefnu hina ýmsu fyrirtækja er starfa á svæði Faxaflóahafna. Þórdís tekur að sér að útbúa fræðsluhandbók um Faxaflóahafnir. Júlíus tekur að sér að vinna að tillögum að öryggisreglum fyrir Faxaflóahafnir sf.
 
4.       Ákveðið að næsti fundur verði 12. febrúar 2009 kl. 09:30
 
 
 
Fleira ekki gert,
Fundi slitið 11:30
 
       
FaxaportsFaxaports linkedin