Ár 2012, föstudaginn 12. október kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Sigurður Sverrir Jónsson
Sveinn Kristinsson
Páll Brynjarsson
 
               Varafulltrúi:
               Björn Blöndal
 
Áheyrnarfulltrúar:
Gunnar Sigurðsson
Kristjana Óladóttir
 
 
Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1.    Breyting á lánaskilmálum láns við Landsbanka Íslands ásamt afriti bréfs til eignaraðila dags. 28.9.2012. Bréf Borgarbyggðar dags. 5.10.2012. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 11.10.2012.
Stjórn Faxaflóahafna sf. heimilar hafnarstjóra að undirrita nauðsynleg skjöl með breytingum á lánaskilmálum fyrirtækisins á láni hjá Landsbanka Íslands frá árinu 2006 enda liggi fyrir samþykki allra eignaraðila fyrirtækisins á breyttum skilmálum.
.
2.    Þróun í móttöku skemmtiferðaskipa. Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri.
 
3.    Samantekt hafnarstjóra og yfirhafnsögumanns dags. 5. október 2012 vegna fyrirspurnar á fundi stjórnar Faxaflóahafna sf. þann 14. september s.l. varðandi öryggi við móttöku skemmtiferðaskipa o.fl.
 
4.    Bréf Eimskip Ísland ehf. dags. 10. október 2012 varðandi gildistíma endurnýjaðs lóðarleigusamnings um farmstöð félagsins í Sundahöfn.
Hafnarstjóra falið að afgreiða málið.
 
5.    Tillaga að rammaskipulagi við Gömlu höfnina frá Sjóminjasafninu að Hörpu.
 
6.    Bréf Hringrásar ehf. dags.5.9.2012 varðandi skýrslu slökkviliðsins um áhættumat á gúmmídekkjavinnslu Hringrásar í Klettagörðum.
Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur gert heilbrigðisnefnd Reykjavíkur grein fyrir afstöðu sinni, en nefndin er sá aðili sem ákveður skilmála starfsleyfis fyrirtækisins. 
 
7.    Drög að samkomulagi við Brim hf. varðandi lóðarmál á Geirsgötu 11.
Hafnarstjórn samþykkir samkomulagið og felur hafnarstjóra að undirrita það. Hafnarstjórn væntir þess að ásýnd hússins og nýting þess taki verulegum breytingum til hins betra enda húsið á áberandi stað á hafnarsvæðinu. Staða verkefnisins og framgangur verði metinn innan árs.
 
8.    Bréf Akraneska
upstaðar dags. 13.9.2012 um þátttöku Hvalfjarðarsveitar um stofnun þróunar- og nýsköpunarfélags.
 
9.    Bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14.9.2012 um drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt ábendingum Faxaflóahafna sf. til starfshóps um aðalskipulag varðandi greinargerð um landnotkun dags. 2.10. 2012. Bréf skipulagsráðs dags. 3.10.2012 varðandi greinargerð til umræðu og kynningar undir heitinu: “Miðborgarstefna og borgarbúskapur”.
Lagt fram.
 
10.Lóðaumsóknir:
a. Umsókn Járn og Blikk ehf. dags. 25.9.2012 um lóð að Tangavegi 3 Grundartanga.
Hafnarstjórn samþykkir úthlutun lóðarinnar og felur hafnarstjóra að ganga frá lóðagjaldasamningi við fyrirtækið.
 
11.Forkaupsréttarmál:
a.    Erindi Fasteignamiðlunar ehf., dags. 2.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 3, fastanr. 202-0926. Seljandi Arion banki hf., kt. 581008-0150. Kaupandi Eggert Kristjánsson hf., kt. 510169-3449.
b.    Kauptilboð dags. 30.9.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Héðinsgötu 10, fastanr. 201-5811. Seljandi Altak Trading ehf., kt. 691106-0710. Kaupandi Himingeimur ehf., kt. 680912-0840.
c.    Erindi Lagaraka ehf. dags. 5.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 5, fastanr. 223-3590. Seljandi Þrotatbú Rann ehf., kt. 520598-2439. Kaupandi Hagar hf., kt. 670203-2120.
d.    Erindi Stakfells fasteignasölu, dags. 8.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 3, fastanr. 226-9936. Seljandi Hnotskurn ehf., kt. 420170-0179. Kaupandi Contra eignastýring ehf., kt. 700511-0570.
Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti vegna ofangreindra erinda með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar falli að lóðaskilmálum og deiliskipulagi.
 
 
Fleira ekki gert,
         fundi slitið kl. 11:00
 

Fundur nr. 102
Ár 2012, föstudaginn 12. október kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Sigurður Sverrir Jónsson

Sveinn Kristinsson

Páll Brynjarsson

Varafulltrúi:

Björn Blöndal

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Kristjana Óladóttir

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Breyting á lánaskilmálum láns við Landsbanka Íslands ásamt afriti bréfs til eignaraðila dags. 28.9.2012. Bréf Borgarbyggðar dags. 5.10.2012. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 11.10.2012.
Stjórn Faxaflóahafna sf. heimilar hafnarstjóra að undirrita nauðsynleg skjöl með breytingum á lánaskilmálum fyrirtækisins á láni hjá Landsbanka Íslands frá árinu 2006 enda liggi fyrir samþykki allra eignaraðila fyrirtækisins á breyttum skilmálum.
2. Þróun í móttöku skemmtiferðaskipa. Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri.
Markaðsstjóri gerði grein fyrir þróun í móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík. 
3. Samantekt hafnarstjóra og yfirhafnsögumanns dags. 5. október 2012 vegna fyrirspurnar á fundi stjórnar Faxaflóahafna sf. þann 14. september s.l. varðandi öryggi við móttöku skemmtiferðaskipa o.fl.
Lögð fram. 
4. Bréf Eimskip Ísland ehf. dags. 10. október 2012 varðandi gildistíma endurnýjaðs lóðarleigusamnings um farmstöð félagsins í Sundahöfn.
Hafnarstjóra falið að afgreiða málið. 
5. Tillaga að rammaskipulagi við Gömlu höfnina frá Sjóminjasafninu að Hörpu.
Lagt fram. 
6. Bréf Hringrásar ehf. dags.5.9.2012 varðandi skýrslu slökkviliðsins um áhættumat á gúmmídekkjavinnslu Hringrásar í Klettagörðum.
Stjórn Faxaflóahafna sf. hefur gert heilbrigðisnefnd Reykjavíkur grein fyrir afstöðu sinni, en nefndin er sá aðili sem ákveður skilmála starfsleyfis fyrirtækisins. 
7. Drög að samkomulagi við Brim hf. varðandi lóðarmál á Geirsgötu 11.
Hafnarstjórn samþykkir samkomulagið og felur hafnarstjóra að undirrita það. Hafnarstjórn væntir þess að ásýnd hússins og nýting þess taki verulegum breytingum til hins betra enda húsið á áberandi stað á hafnarsvæðinu. Staða verkefnisins og framgangur verði metinn innan árs. 
8. Bréf Akraneskaupstaðar dags. 13.9.2012 um þátttöku Hvalfjarðarsveitar um stofnun þróunar- og nýsköpunarfélags.
Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur hafnarstjóra að ræða við fulltrúa sveitarfélaganna. 
9. Bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14.9.2012 um drög að tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 ásamt ábendingum Faxaflóahafna sf. til starfshóps um aðalskipulag varðandi greinargerð um landnotkun dags. 2.10.2012. Bréf skipulagsráðs dags. 3.10.2012 varðandi greinargerð til umræðu og kynningar undir heitinu: “Miðborgarstefna og borgarbúskapur”.
Lagt fram. 
10. Lóðaumsóknir:

a. Umsókn Járn og Blikk ehf. dags. 25.9.2012 um lóð að Tangavegi 3 Grundartanga.

Hafnarstjórn samþykkir úthlutun lóðarinnar og felur hafnarstjóra að ganga frá lóðagjaldasamningi við fyrirtækið. 
11. Forkaupsréttarmál:

a. Erindi Fasteignamiðlunar ehf., dags. 2.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 3, fastanr. 202-0926. Seljandi Arion banki hf., kt. 581008-0150. Kaupandi Eggert Kristjánsson hf., kt. 510169-3449.

b. Kauptilboð dags. 30.9.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Héðinsgötu 10, fastanr. 201-5811. Seljandi Altak Trading ehf., kt. 691106- 0710. Kaupandi Himingeimur ehf., kt. 680912-0840.

c. Erindi Lagaraka ehf. dags. 5.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 5, fastanr. 223-3590. Seljandi Þrotatbú Rann ehf., kt. 520598- 2439. Kaupandi Hagar hf., kt. 670203-2120.

d. Erindi Stakfells fasteignasölu, dags. 8.10.2012 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 3, fastanr. 226-9936. Seljandi Hnotskurn ehf., kt. 420170-0179. Kaupandi Contra eignastýring ehf., kt. 700511-0570.

Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti vegna ofangreindra erinda með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar falli að lóðaskilmálum og deiliskipulagi. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 11:00

FaxaportsFaxaports linkedin