Ár 2008, föstudaginn 11. apríl kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 10:30.

 
Mættir:
     Júlíus Vífill Ingvarsson
     Jórunn Frímannsdóttir
     Páll Snævar Brynjarsson
     Hallfreður Vilhjálmsson
     Óskar Bergsson
     Björk Vilhelmsdóttir
     Sæmundur Víglundsson
                                  
Áheyrnarfulltrúi: 
     Þórdís Sigurgestsdóttir.
 
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi.
 
1.    Lóðaumsóknir.
a.    Umsókn frá Hollt og Gott ehf. dags. 7.3.2008 um lóð á hafnarsvæði Faxaflóahafna sf.
b.    Umsókn Jakobs Hólm og Kristínar Reynisdóttur dags. 8.4.2008 um lóð á Grundartanga fyrir stálgrindarhús.
Umsókn Hollt og Gott lögð fram. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ræða við umsækjendur samkvæmt b-lið.
 
2.    Ársreikningur Menntunarsjóðs Þórarins Kristjánssonar fyrir árið 2007.
Hafnarstjórn samþykkir reikninginn.
 
3.    Bréf Parkets og Gólfs ehf. dags. 22.2. og 26.3. 2008 vegna óskar um lögaðilabreytingu að lóðinni Klettagarðar 4, minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.3. 2008.
Hafnarstjórn samþykkir erindið en þó með þeim fyrirvara að upphaflegir tímafrestir samkvæmt lóðarskilmálum Faxaflóahafna sf. gildi áfram og að byggt verði í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulag og þeim teikningum sem þegar hafa verið kynntar.
Með vísan til þeirrar umræðu sem varð um málið samþykkir hafnarstjórn að fela hafnarstjóra að leggja fyrir stjórnina tillögu að breytingum á lóðarskilmálum sem taka á aðilaskiptum vegna lóðarúthlutana. Stjórnin undirstrikar mikilvægi þess að reglur varðandi lögaðilabreytingar séu skýrar og taki mið af jafnræðisreglum.
Björk Vilhelmsdóttir situr hjá.
 
4.    Drög að samkomulagi Faxaflóahafna sf. og Reykjavíkurborgar dags. 18.4.2008 vegna aðstöðu Viðeyjarferju við Skarfavör í Sundahöfn og Bæjarvör í Viðey.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að undirrita samninginn.
 
5.    Endurskoðunarskýrsla frá Grant Thornton endurskoðun ehf. vegna endurskoðunar árið 2007.
Lögð fram.
 
6.    Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu tillögum að breytingu á fjárhagsáætlun ársins. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
7.    Drög að sameignarsamningi Faxaflóahafna sf. og Hvalfjarðarsveitar vegna vatnsveitufélags.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og heimilar hafnarstjóra undirritun hans og að ganga frá skipun í stjórn.
 
8.    Græn skýrsla vegna starfsemi Faxaflóahafna sf. árið 2007.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu atriðum skýrslunnar. Hafnarstjórn samþykkir skýrsluna.
 
9.    Drög að ársskýrslu stjórnar og hafnarstjóra Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2007.
Lögð fram til kynningar.
 
10.Ákvörðun um aðalfund Faxaflóahafna sf. 2008.
Hafnarstjórn samþykkir að boða til aðalfundar fyrirtækisins föstudaginn 30. maí n.k. kl. 15:00. Formanni og hafnarstjóra falið að undirbúa fundinn.
 
11.Skoðunarferð stjórnar Faxaflóahafna sf. ásamt varafulltrúum og stjórnendum fyrirtækisins um hafnarsvæðin í Reykjavík, Grundartanga og Akranes.
Lögð fram gögn varðandi skipulag og framkvæmdir hafnarsvæðanna.
 
12.Önnur mál.
a.    Hafnarstjóri gerði grein fyrir drögum að viljayfirlýsingu vegna lóðarumsóknar á Grundartanga. Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
b.    Lagt fram bréf International Association of Cities and Ports dags. 7.4. 2008 um ársfund sambandsins og ráðstefnu tengdum þeim fundi.
c.    Hafnarstjóri gerði grein fyrir bilun sem varð á rafstreng við Kleppsvík þann 31. mars s.l.
 
 
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl.  12:00

Fundur nr. 50
Ár 2008, föstudaginn 11. apríl kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 10:30.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Jórunn Frímannsdóttir

Páll Snævar Brynjarsson

Hallfreður Vilhjálmsson

Óskar Bergsson

Björk Vilhelmsdóttir

Sæmundur Víglundsson

Áheyrnarfulltrúar:

Þórdís Sigurgestsdóttir.

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi.
1. Lóðaumsóknir.

a. Umsókn frá Hollt og Gott ehf. dags. 7.3.2008 um lóð á hafnarsvæði Faxaflóahafna sf.

b. Umsókn Jakobs Hólm og Kristínar Reynisdóttur dags. 8.4.2008 um lóð á Grundartanga fyrir stálgrindarhús.

Umsókn Hollt og Gott lögð fram. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að ræða við umsækjendur samkvæmt b-lið. 
2. Ársreikningur Menntunarsjóðs Þórarins Kristjánssonar fyrir árið 2007.
Hafnarstjórn samþykkir reikninginn. 
3. Bréf Parkets og Gólfs ehf. dags. 22.2. og 26.3. 2008 vegna óskar um lögaðilabreytingu að lóðinni Klettagarðar 4, minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.3. 2008.
Hafnarstjórn samþykkir erindið en þó með þeim fyrirvara að upphaflegir tíma-frestir samkvæmt lóðarskilmálum Faxaflóahafna sf. gildi áfram og að byggt verði í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulag og þeim teikningum sem þegar hafa verið kynntar.
Með vísan til þeirrar umræðu sem varð um málið samþykkir hafnarstjórn að fela hafnarstjóra að leggja fyrir stjórnina tillögu að breytingum á lóðar¬skilmálum sem taka á aðilaskiptum vegna lóðarúthlutana. Stjórnin undir¬strikar mikilvægi þess að reglur varðandi lögaðilabreytingar séu skýrar og taki mið af jafnræðisreglum.
Björk Vilhelmsdóttir situr hjá. 
4. Drög að samkomulagi Faxaflóahafna sf. og Reykjavíkurborgar dags. 18.4.2008 vegna aðstöðu Viðeyjarferju við Skarfavör í Sundahöfn og Bæjarvör í Viðey.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að undirrita samninginn. 
5. Endurskoðunarskýrsla frá Grant Thornton endurskoðun ehf. vegna endurskoðunar árið 2007.
Lögð fram. 
6. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu tillögum að breytingu á fjárhagsáætlun ársins. Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 
7. Drög að sameignarsamningi Faxaflóahafna sf. og Hvalfjarðarsveitar vegna vatnsveitu¬félags.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og heimilar hafnarstjóra undirritun hans og að ganga frá skipun í stjórn. 
8. Græn skýrsla vegna starfsemi Faxaflóahafna sf. árið 2007.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu atriðum skýrslunnar. Hafnarstjórn samþykkir skýrsluna. 
9. Drög að ársskýrslu stjórnar og hafnarstjóra Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2007.
Lögð fram til kynningar. 
10. Ákvörðun um aðalfund Faxaflóahafna sf. 2008.
Hafnarstjórn samþykkir að boða til aðalfundar fyrirtækisins föstudaginn 30. maí n.k. kl. 15:00. Formanni og hafnarstjóra falið að undirbúa fundinn. 
11. Skoðunarferð stjórnar Faxaflóahafna sf. ásamt varafulltrúum og stjórnendum fyrir-tækisins um hafnarsvæðin í Reykjavík, Grundartanga og Akranes.
Lögð fram gögn varðandi skipulag og framkvæmdir hafnarsvæðanna. 
12. Önnur mál.

a. Hafnarstjóri gerði grein fyrir drögum að viljayfirlýsingu vegna lóðar-umsóknar á Grundartanga. Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.

b. Lagt fram bréf International Association of Cities and Ports dags. 7.4. 2008 um ársfund sambandsins og ráðstefnu tengdum þeim fundi.

c. Hafnarstjóri gerði grein fyrir bilun sem varð á rafstreng við Kleppsvík þann 31. mars s.l.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 12:00

FaxaportsFaxaports linkedin