Ár 2008, föstudaginn 14. nóvember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 08:00.

 
Mættir:           
               Júlíus Vífill Ingvarsson
               Hallfreður Vilhjálmsson
               Guðmundur Gíslason
               Páll Snævar Brynjarsson
               Þorleifur Gunnlaugsson
               Jórunn Frímannsdóttir
               Sæmundur Víglundsson
 
Áheyrnarfulltrúar: 
               Sigríður Sigurbjörnsdóttir
               Guðni R. Tryggvason.
                       
 
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi.
 
 
1.    Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 9.10.2008 um frestun fyrirhugaðra framkvæmda við svokallaðar stokkalausnir við Geirsgötu og Mýrargötu.
Lagt fram.
 
2.    Fjárhagsáætlun ársins 2009 og áætlun áranna 2010 – 2014 ásamt greinargerð hafnarstjóra dags. 11.11.2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir drögum á fyrirliggjandi áætlunum. Hafnarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun ársins 2009 og áætlun um rekstur og framkvæmdir til ársins 2014.
 
3.    Greiðsluáskorun LEX lögmannsstofu dags. 4.11.2008 vegna tjóns á 132 kV rafstreng OR í Kleppsvík. Svarbréf hafnarstjóra dags. 5.11.2008 og bréf VÍS til OR dags. 5.11.2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu.
 
4.    Forkaupsréttarmál:
a.    Erindi Nordic Partners ehf. dags. 31.10.2008 um að fallið verði frá forkaupsrétti að Eyjarslóð 7 fastanr. 200-0092, 227-7331 og 223-5367. Seljandi Nordic Partners ehf. Kaupandi Valds ehf.
Hafnarstjórn samþykkir erindið.
 
 
5.    Deiliskipulagsmál:
a.    Deiliskipulag á Grundartanga.
b.    Deiliskipulag á Grandagarði 1 – 13.
Hafnarstjóri og skipulagsfulltrúi gerðu grein fyrir drögum að deiliskipulagi á Grundartanga. Hafnarstjórn samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og felur hafnarstjóra að senda hana viðeigandi yfirvöldum til samþykktar.
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir drögum að breytingu á deiliskipulagi við Grandagarð. Hafnarstjórn samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti. Hafnarstjóra falið að senda tillöguna skipulagsráði Reykjavíkurborgar.
 
6.    Viljayfirlýsing við Greenstone ehf. dags. 7.11.2008 varðandi byggingu netþjónabús á Grundartanga.
Hafnarstjórn samþykkir viljayfirlýsinguna.
 
7.    Kjarasamningur Faxaflóahafna sf. við VM félag vélstjóra og málmtæknimenn, Samiðn, Eflingu, Verkstjórasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna frá 4.11.2008.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn.
 
8.    Kjarasamningur Faxaflóahafna sf. við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar frá 10.11.2008.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn.
 
9.    Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina. Drög að framtíðarsýn Faxaflóahafna sf. fyrir Gömlu höfnina.
Formaður fór yfir efni tillögunnar og fyrirhuguðum fundi með hagsmunaaðilum á svæðinu o.fl.
 
10.Umsókn Þorleifs Friðrikssonar, sagnfræðings dags. 24.10.2008 um styrk vegna útgáfu annars bindis sögu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
11.Erindi Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 16.10.2008 og 6.12.2006 um friðun verbúðanna við Grandagarð. Svarbréf hafnarstjóra dags. 13.12.2006.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

< DIV style="MARGIN-LEFT: 54.15pt"> 

12.Erindi borgarráðs Reykjavíkur og Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar dags. 14.11.2007 varðandi innri endurskoðun Faxaflóahafna sf.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
13.Önnur mál.
a.    Hamborgar – jólatré laugardaginn 29. nóvember n.k.
b.    Þróun efnahagsmála og áhrif þess á rekstur Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir viðræðum sínum við nokkra viðskiptaaðila Faxaflóahafna sf. og þeim áhrifum sem samdráttur mun hafa á rekstur fyrirtækjanna og hafnarinnar. 
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 09:00
 
 

Fundur nr. 55
Ár 2008, föstudaginn 14. nóvember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 08:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hallfreður Vilhjálmsson

Guðmundur Gíslason

Páll Snævar Brynjarsson

Þorleifur Gunnlaugsson

Jórunn Frímannsdóttir

Sæmundur Víglundsson

Áheyrnarfulltrúar:

Sigríður Sigurbjörnsdóttir

Guðni R. Tryggvason.

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi.
1. Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 9.10.2008 um frestun fyrirhugaðra framkvæmda við svokallaðar stokkalausnir við Geirsgötu og Mýrargötu.
Lagt fram. 
2. Fjárhagsáætlun ársins 2009 og áætlun áranna 2010 – 2014 ásamt greinargerð hafnarstjóra dags. 11.11.2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir drögum á fyrirliggjandi áætlunum. Hafnarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun ársins 2009 og áætlun um rekstur og framkvæmdir til ársins 2014. 
3. Greiðsluáskorun LEX lögmannsstofu dags. 4.11.2008 vegna tjóns á 132 kV rafstreng OR í Kleppsvík. Svarbréf hafnarstjóra dags. 5.11.2008 og bréf VÍS til OR dags. 5.11.2008.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu.
4. Forkaupsréttarmál:

a. Erindi Nordic Partners ehf. dags. 31.10.2008 um að fallið verði frá forkaupsrétti að Eyjarslóð 7 fastanr. 200-0092, 227-7331 og 223-5367. Seljandi Nordic Partners ehf. Kaupandi Valds ehf.

Hafnarstjórn samþykkir erindið. 
5. Deiliskipulagsmál:

a. Deiliskipulag á Grundartanga.

b. Deiliskipulag á Grandagarði 1 – 13.

Hafnarstjóri og skipulagsfulltrúi gerðu grein fyrir drögum að deiliskipulagi á Grundartanga. Hafnarstjórn samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og felur hafnar-stjóra að senda hana viðeigandi yfirvöldum til samþykktar.
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir drögum að breytingu á deiliskipulagi við Grandagarð. Hafnarstjórn samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti. Hafnarstjóra falið að senda tillöguna skipulagsráði Reykjavíkurborgar. 
6. Viljayfirlýsing við Greenstone ehf. dags. 7.11.2008 varðandi byggingu netþjónabús á Grundartanga.
Hafnarstjórn samþykkir viljayfirlýsinguna. 
7. Kjarasamningur Faxaflóahafna sf. við VM félag vélstjóra og málmtæknimenn, Samiðn, Eflingu, Verkstjórasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna frá 4.11.2008.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn. 
8. Kjarasamningur Faxaflóahafna sf. við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar frá 10.11.2008.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn. 
9. Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina. Drög að framtíðarsýn Faxaflóahafna sf. fyrir Gömlu höfnina.
Formaður fór yfir efni tillögunnar og fyrirhuguðum fundi með hagsmuna¬aðilum á svæðinu o.fl. 
10. Umsókn Þorleifs Friðrikssonar, sagnfræðings dags. 24.10.2008 um styrk vegna útgáfu annars bindis sögu Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 
11. Erindi Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 16.10.2008 og 6.12.2006 um friðun verbúðanna við Grandagarð. Svarbréf hafnarstjóra dags. 13.12.2006.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 
12. Erindi borgarráðs Reykjavíkur og Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar dags. 14.11.2007 varðandi innri endurskoðun Faxaflóahafna sf.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 
13. Önnur mál.

a. Hamborgar – jólatré laugardaginn 29. nóvember n.k.

b. Þróun efnahagsmála og áhrif þess á rekstur Faxaflóahafna sf.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir viðræðum sínum við nokkra viðskiptaaðila Faxaflóahafna sf. og þeim áhrifum sem samdráttur mun hafa á rekstur fyrir-tækjanna og hafnarinnar. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 09:00

FaxaportsFaxaports linkedin