Ár 2009, föstudaginn 14. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:           
               Júlíus Vífill Ingvarsson
               Guðmundur Gíslason
               Þórður Þórðarson
               Jórunn Frímannsdóttir
               Páll Brynjarsson
               Sóley Tómasdóttir
 
Varafulltrúar:           
               Stefán Ármannsson
               Björk Vilhelmsdóttir
                                     
Áheyrnarfulltrúar: 
               Rún Halldórsdóttir
               Gils Friðriksson
                       
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Guðmundur Eiríksson, forstöðurmaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi. 
 
1.    Bréf Hugmyndahúss háskólanna dags. 24.6.2009 vegna óskar um styrk til atvinnubótavinnu eða átaksverkefnis.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu.
 
2.    Sex mánaða uppgjör ásamt minnisblaði hafnarstjóra dags. 12.8. 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir uppgjörinu. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að leggja fram rekstraráætlun til áramóta á næsta fundi ásamt tillögum að endurskoðun fjárhagsáætlunar.
 
3.    Staða framkvæmda á Mýrargötureit.
Formaður stjórnar og hafnarstjóri gerðu grein fyrir stöðu mála.
 
4.    Erindi HF. Eimskipafélags Íslands dags. 1.7.2009 um fjárhagslega endurskipulagningu Eimskip ásamt bréfi dags. 29.7.2009  um að fallið verði frá forkaupsrétti á Korngörðum 2 fastanr. 222-0, Sægörðum 2 fastanr. 222-0173, Sundabakka 6 fastanr. 222-0132. Seljandi HF. Eimskipafélag Íslands. Kaupandi Nordic Investment Bank (NIB). Svar hafnarstjóra dags. 29.7.2009.
Hafnarstjórn staðfestir niðurstöðu málsins samkvæmt bréfi hafnarstjóra.
 
5.    Bréf bæjarráðs Akraness dags. 9.7.2009 um nýtingu lóðarinnar nr. 3 við Faxabraut.
Formanni og hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
 
6.    Bréf Austurhafnar-TR ehf. dags. 24.7.2009 varðandi fyllingu austan Ingólfsgarðs.
Hafnarstjórn mun taka afstöðu til erindisins fyrir sitt leyti þegar niðurstaða hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina liggur fyrir í lok ársins.
 
7.    Umsögn skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar dags. 14.7.2009 um erindi Ask arkitekta vegna sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir eldsneyti á austurhluta lóðarinnar Fiskislóð 15-21. Bréf Ask arkitekta dags. 7.5.2009.
Með vísan til afstöðu skipulagsstjóra er ekki unnt að verða við erindi um sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á lóðinni Fiskislóð 15 – 21.
 
8.    Bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 4.8.2009 um ákvörðun um friðun verbúða við Grandagarð í Reykjavík.
Lagt fram. Lagðar fram skýrslur um fornleifaskráningu og húsakönnun í Örfirisey, sem unnin var af Minjasafni Reykjavíkur.
 
9.    Önnur mál.
a)    Þakkarbréf forseta AIVP samtakanna dags. 26.6.2009 vegna ráðstefnu samtakanna í Reykjavík í júní sl.
b)    Minnisatriði hafnarstjóra dags. 10.8.2009 um áætlun funda hafnarstjórnar Faxaflóahafna sf. o.fl.
Lagt fram.
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl.09:45
 
 
 
 
 

Fundur nr. 64
Ár 2009, föstudaginn 14. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Guðmundur Gíslason

Þórður Þórðarson

Jórunn Frímannsdóttir

Páll Brynjarsson

Sóley Tómasdóttir

Varafulltrúar:

Stefán Ármannsson

Björk Vilhelmsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Rún Halldórsdóttir

Gils Friðriksson

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi.
1. Bréf Hugmyndahúss háskólanna dags. 24.6.2009 vegna óskar um styrk til atvinnubótavinnu eða átaksverkefnis.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu.
2. Sex mánaða uppgjör ásamt minnisblaði hafnarstjóra dags. 12.8. 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir uppgjörinu. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að leggja fram rekstraráætlun til áramóta á næsta fundi ásamt tillögum að endurskoðun fjárhagsáætlunar.
3. Staða framkvæmda á Mýrargötureit.
Formaður stjórnar og hafnarstjóri gerðu grein fyrir stöðu mála.
4. Erindi HF. Eimskipafélags Íslands dags. 1.7.2009 um fjárhagslega endur-skipulagningu Eimskipa ásamt bréfi dags. 29.7.2009 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Korngörðum 2 fastanr. 222-0, Sægörðum 2 fastanr. 222-0173, Sundabakka 6 fastanr. 222-0132. Seljandi HF. Eimskipafélag Íslands. Kaupandi Nordic Investment Bank (NIB). Svar hafnarstjóra dags. 29.7.2009.
Hafnarstjórn staðfestir niðurstöðu málsins samkvæmt bréfi hafnarstjóra.
5. Bréf bæjarráðs Akraness dags. 9.7.2009 um nýtingu lóðarinnar nr. 3 við Faxabraut.
Formanni og hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
6. Bréf Austurhafnar-TR ehf. dags. 24.7.2009 varðandi fyllingu austan Ingólfsgarðs.
Hafnarstjórn mun taka afstöðu til erindisins fyrir sitt leyti þegar niðurstaða hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina liggur fyrir í lok ársins.
7. Umsögn skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar dags. 14.7.2009 um erindi Ask arkitekta vegna sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir eldsneyti á austurhluta lóðarinnar Fiskislóð 15-21. Bréf Ask arkitekta dags. 7.5.2009.
Með vísan til afstöðu skipulagsstjóra er ekki unnt að verða við erindi um sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á lóðinni Fiskislóð 15 – 21.
8. Bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 4.8.2009 um ákvörðun um friðun verbúða við Grandagarð í Reykjavík.
Lagt fram. Lagðar fram skýrslur um fornleifaskráningu og húsakönnun í Örfirisey, sem unnin var af Minjasafni Reykjavíkur. 
9. Önnur mál.

a) Þakkarbréf forseta AIVP samtakanna dags. 26.6.2009 vegna ráðstefnu samtakanna í Reykjavík í júní sl.

b) Minnisatriði hafnarstjóra dags. 10.8.2009 um áætlun funda hafnarstjórnar Faxaflóahafna sf. o.fl.

Lagt fram. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl.09:45

FaxaportsFaxaports linkedin