Ár 2009, föstudaginn 11. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:

            Júlíus Vífill Ingvarsson

            Guðmundur Gíslason

            Jórunn Frímannsdóttir

            Þórður Þórðarson

            Björk Vilhelmsdóttir

            Sóley Tómasdóttir

 

Varafulltrúar:

             Stefán Ármannsson

 

Áheyrnarfulltrúi: 

             Gils Friðriksson

             

 

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð,  Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri.

 

 

 

1.    Bréf Fiskislóðar ehf. dags. 18.10.2009 varðandi útgáfu lóðarleigusamnings vegna lóðarinnar Fiskislóð 33.

Afgreiðslu frestað.

 

2.    Bréf Grandsprautunar ehf. dags. 10.12.2009 um endurúthlutun lóðar að Fiskislóð 27.

Hafnarstjórn samþykkir erindið.

 

3.    Tillögur Brynhildar Pálsdóttur, Theresu Himmer og Þóru Valsdóttur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu.

Hafnarstjórn færir skýrsluhöfundum bestu þakkir fyrir gerð skýrslunnar.

Formaður lagði fram eftirfarandi tillögu:

“Hafnarstjórn samþykkir að hafinn verði undirbúningur að smásölufiskmarkaði við Suðurbugt.  Stefnt verði að opnun hans næsta vor. Staðsetning smásölufiskmarkaðar við Suðurbugt er í samræmi við stefnu stjórnar um að opna fyrir margvíslega starfsemi og fjölbreytilegt mannlíf við verbúðirnar.”

Hafnarstjórn samþykkir tillöguna.   

 

4.    Gjaldskrármál.

Hafnarstjórn samþykkir tillögu hafnarstjóra um breytingu á orðalagi varðandi skilgreiningu á 1. og 2. flokki vörugjalda. Hafnarstjóri gerði grein fyrir ýmsum aðtriðum varðandi gjaldskrármál.

 

5.    Málefni Björgunar. Minnisblað hafnarstjóra dags. 3.12.2009.

Lagt fram.

 

6.    Lok hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina.

Formaður hafnarstjórnar gerði grein fyrir lokum hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina og hvernig staðið verði að tilkynningu úrslita síðar um daginn.

 

7.    Aðalfundarboð Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. fimmtudaginn 17. desember 2009.

Hafnarstjóra falið að fara með umboð Faxaflóahafna sf. á fundinum.

 

 

 

 

Fleira ekki gert,

fundi slitið kl. 10:00

 

 

Fundur nr. 69
Ár 2009, föstudaginn 11. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Guðmundur Gíslason

Jórunn Frímannsdóttir

Þórður Þórðarson

Björk Vilhelmsdóttir

Sóley Tómasdóttir

Varafulltrúar:

Stefán Ármannsson

Áheyrnarfulltrúi:

Gils Friðriksson

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri.
1. Bréf Fiskislóðar ehf. dags. 18.10.2009 varðandi útgáfu lóðarleigusamnings vegna lóðarinnar Fiskislóð 33.
Afgreiðslu frestað. 
2. Bréf Grandsprautunar ehf. dags. 10.12.2009 um endurúthlutun lóðar að Fiskislóð 27.
Hafnarstjórn samþykkir erindið. 
3. Tillögur Brynhildar Pálsdóttur, Theresu Himmer og Þóru Valsdóttur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu.
Hafnarstjórn færir skýrsluhöfundum bestu þakkir fyrir gerð skýrslunnar.
Formaður lagði fram eftirfarandi tillögu:
“Hafnarstjórn samþykkir að hafinn verði undirbúningur að smásölu-fiskmarkaði við Suðurbugt. Stefnt verði að opnun hans næsta vor. Staðsetning smásölufiskmarkaðar við Suðurbugt er í samræmi við stefnu stjórnar um að opna fyrir margvíslega starfsemi og fjölbreytilegt mannlíf við verbúðirnar.”
Hafnarstjórn samþykkir tillöguna.
4. Gjaldskrármál.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu hafnarstjóra um breytingu á orðalagi varðandi skilgreiningu á 1. og 2. flokki vörugjalda. Hafnarstjóri gerði grein fyrir ýmsum atriðum varðandi gjaldskrármál.
5. Málefni Björgunar. Minnisblað hafnarstjóra dags. 3.12.2009.
Lagt fram. 
6. Lok hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina.
Formaður hafnarstjórnar gerði grein fyrir lokum hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina og hvernig staðið verði að tilkynningu úrslita síðar um daginn. 
7. Aðalfundarboð Eignarhaldsfélagsins Spalar hf. fimmtudaginn 17. desember 2009.
Hafnarstjóra falið að fara með umboð Faxaflóahafna sf. á fundinum. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:00