Ár 2010, föstudaginn 19. febrúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
            Júlíus Vífill Ingvarsson
            Guðmundur Gíslason
            Björk Vilhelmsdóttir
            Páll Brynjarsson
            Sóley Tómasdóttir
            Hallfreður Vilhjálmsson
 
Varafulltrúar:
             Ólafur R. Jónsson
 
Áheyrnarfulltrúi:
            Rún Halldórsdóttir
 
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri.
 
 
 
1.    Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 24.1.2010 varðandi beiðni um heimild til birtingar upplýsinga um stöðu lána.
Hafnarstjórn samþykkir erindið.
 
2.    Umsögn Faxaflóahafna sf. vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)  á meintri ólögmætri ríkisaðstoð Reykjavíkurhafnar til Stáltaks hf.
Lögð fram.
 
3.    Bréf Eignarhaldsfélagsins Portus hf. dags. 12.2.2010 þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum vegna framkvæmda á lóðarmörkum Austurbakka 2 og athafnasvæðis Faxaflóahafna við Austurhöfnina.
Hafnarstjóra falið að taka upp viðræður við bréfritara.
 
4.    Erindi Ölgerðarinnar dags. 9.2.2010 varðandi vörugjöld.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu og er honum falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
 
5.    Drög að uppgjöri vegna ársins 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu stærðum í þeim drögum sem liggja fyrir varðandi uppgjör ársins 2009.
 
6.    Umsóknir um leigurými í verbúðum.
Listi yfir umsækjendur um verbúðir á Geirsgötu og Grandagarði var lagður fram. Hafnarstjóra falið að velja og ræða við umsækjendur í samræmi við þær forsendur sem lagðar hafa verið til grundvallar.
 
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30
 

Fundur nr. 72
Ár 2010, föstudaginn 19. febrúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Guðmundur Gíslason

Björk Vilhelmsdóttir

Páll Brynjarsson

Sóley Tómasdóttir

Hallfreður Vilhjálmsson

Varafulltrúar:

Ólafur R. Jónsson

Áheyrnarfulltrúi:

Rún Halldórsdóttir

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri.
1. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 24.1.2010 varðandi beiðni um heimild til birtingar upplýsinga um stöðu lána.
Hafnarstjórn samþykkir erindið.
2. Umsögn Faxaflóahafna sf. vegna rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á meintri ólögmætri ríkisaðstoð Reykjavíkurhafnar til Stáltaks hf.
Lögð fram.
3. Bréf Eignarhaldsfélagsins Portus hf. dags. 12.2.2010 þar sem óskað er eftir form-legum viðræðum vegna framkvæmda á lóðarmörkum Austurbakka 2 og athafna-svæðis Faxaflóahafna við Austurhöfnina.
Hafnarstjóra falið að taka upp viðræður við bréfritara.
4. Erindi Ölgerðarinnar dags. 9.2.2010 varðandi vörugjöld.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu og er honum falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
5. Drög að uppgjöri vegna ársins 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu stærðum í þeim drögum sem liggja fyrir varðandi uppgjör ársins 2009.
6. Umsóknir um leigurými í verbúðum.
Listi yfir umsækjendur um verbúðir á Geirsgötu og Grandagarði var lagður fram. Hafnarstjóra falið að velja og ræða við umsækjendur í samræmi við þær forsendur sem lagðar hafa verið til grundvallar. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30