Ár 2010, föstudaginn 7. maí kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
Júlíus Vífill Ingvarsson
Guðmundur Gíslason
Björk Vilhelmsdóttir
Páll S. Brynjarsson
Þórður Þórðarson
Hallfreður Vilhjálmsson
Sóley Tómasdóttir
Jórunn Frímannsdóttir
 
Áheyrnarfulltrúi:
Gils Friðriksson
 
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri.  
 
1.    Umsókn Ljósops ehf. dags. 20.10.2010 um styrk til heimildamyndagerðar um varðskipið Óðinn.
Hafnarstjóra falið að ræða við fulltrúa Víkurinnar sjóminjasafns um málið.
 
2.    Erindi Hafnarhótelsins ehf. dags. 27.10.2010 vegna afgreiðslu stjórnar Faxaflóahafna sf. á umsókn fyrirtækisins um lóð við Ægisgarð.
Lagt fram. Hafnarstjóri gerði grein fyrir fyrsta fundi með fulltrúa bréfritara.
 
3.    Grænt bókhald ársins 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir samantekt um grænt bókhald Faxaflóahafna sf. Hafnarstjórn samþykkir reikninginn.
 
4.    Minnisblað hafnarstjóra dags. 23.4. 2010 varðandi mögulega þátttöku í EXPO í Shang Hai.
Minnisblað hafnarstjóra lagt fram. Hafnarstjórn samþykkir að taka þátt í EXPO 2010 með framlagi allt að 6.0 mkr. sem skiptist á tveggja ára tímabil.
 
5.    Fjörusteinninn – viðurkenning Faxaflóahafna sf. til fyrirtækis vegna góðs árangurs í umhverfismálum.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir undirbúningi að vali fyrirtækis sem verðskuldar Fjörusteininn árið 2010. 
 
6.    Lóðamál.
a.    Lóðarleigusamningur ODR á Gelgjutanga.
b.    Beitningaraðstaða á Akranesi á lóðinni nr. 3 við Faxabraut.
c.    Hugmyndir um staðsetningu hússins Sólfells við Geirsgötu.
d.    Fyrirspurnir um lóðir.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir ofangreindum málum. Samþykkt að veita hafnarstjóra heimild til að ganga til samninga við Minjavernd ehf. um staðsetningu Sólfells við Gerisgötu.
 
7.    Önnur mál.
Hafnarstjórn samþykkir að skilgreint verði svæði við Gömlu höfnina þar sem almenningur er boðinn velkominn til dorgveiði.
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 09:45
 

Fundur nr. 76
Ár 2010, föstudaginn 7. maí kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Guðmundur Gíslason

Björk Vilhelmsdóttir

Páll S. Brynjarsson

Þórður Þórðarson

Hallfreður Vilhjálmsson

Sóley Tómasdóttir

Jórunn Frímannsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:

Gils Friðriksson

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Jón Þorvaldsson, aðstoðar-hafnarstjóri.
1. Umsókn Ljósops ehf. dags. 20.10.2010 um styrk til heimildamyndagerðar um varðskipið Óðinn.
Hafnarstjóra falið að ræða við fulltrúa Víkurinnar sjóminjasafns um málið. 
2. Erindi Hafnarhótelsins ehf. dags. 27.10.2010 vegna afgreiðslu stjórnar Faxaflóahafna sf. á umsókn fyrirtækisins um lóð við Ægisgarð.
Lagt fram. Hafnarstjóri gerði grein fyrir fyrsta fundi með fulltrúa bréfritara. 
3. Grænt bókhald ársins 2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir samantekt um grænt bókhald Faxaflóahafna sf. Hafnarstjórn samþykkir reikninginn. 
4. Minnisblað hafnarstjóra dags. 23.4. 2010 varðandi mögulega þátttöku í EXPO í Shang Hai.
Minnisblað hafnarstjóra lagt fram. Hafnarstjórn samþykkir að taka þátt í EXPO 2010 með framlagi allt að 6.0 mkr. sem skiptist á tveggja ára tímabil. 
5. Fjörusteinninn – viðurkenning Faxaflóahafna sf. til fyrirtækis vegna góðs árangurs í umhverfismálum.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir undirbúningi að vali fyrirtækis sem verðskuldar Fjörusteininn árið 2010.
6. Lóðamál.

a. Lóðarleigusamningur ODR á Gelgjutanga.

b. Beitningaraðstaða á Akranesi á lóðinni nr. 3 við Faxabraut.

c. Hugmyndir um staðsetningu hússins Sólfells við Geirsgötu.

d. Fyrirspurnir um lóðir.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir ofangreindum málum. Samþykkt að veita hafnarstjóra heimild til að ganga til samninga við Minjavernd ehf. um staðsetningu Sólfells við Geirsgötu. 
7. Önnur mál.
Hafnarstjórn samþykkir að skilgreint verði svæði við Gömlu höfnina þar sem almenningur er boðinn velkominn til dorgveiði. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 09:45

FaxaportsFaxaports linkedin