Ár 2010, föstudaginn 22. október kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
 
Áheyrnarfulltrúar:
Hermann Bridde
Gunnar Sigurðsson
 
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1. Fjárhagsáætlun ársins 2011 ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2011.
Lögð fram greinargerð hafnarstjóra um greiningu á tekjum, gjöldum og sjóðsstreymi Faxaflóahafna sf. og tillögur að breytingum á þeim drögum sem lögð voru fram á síðasta fundi.
Stjórnin samþykkir samhljóða þá tillögu sem liggur fyrir varðandi breytingu á gjaldskrá fyrirtækisins fyrir árið 2011, sem taki gildi 1. janúar n.k.
Fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 samþykkt með þeim breytingum sem lagðar eru fram. Samþykkir: HS, BV, BB, PB, SSJ og SS. Hjá sátu JVI og ÞHV.
 
 
2. Drög að áætlun Faxaflóahafna fyrir árin 2012 til 2016.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu forsendum áætlunarinnar. Samþykkt að taka áætlunina til afgreiðslu á næsta fundi stjórnar.
 
3. Tilnefning þriggja fulltrúa í starfshóp um gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóahafnir sf.
Tilnefndir í starfshópinn eru: Hjálmar Sveinsson og Sturlaugur Sturlaugsson. Þriðji fulltrúinn verður tilnefndur utan fundar.
 
 
 
 
4. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 13.10.2010 um bókun sveitarstjórnar varðandi deiliskipulag vestursvæðis Grundartanga.
Lagt fram.
 
5. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 7.10.2010 um bókun sveitarstjórnar varðandi mælingu á mengun frá flæði- og kerbrotagryfjum á svæði Faxaflóahafna sf. við Grundartanga.
Vísað til umfjöllunar starfshóps um gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóahafnir sf. Hafnarstjóra falið að ræða við fulltrúa Hvalfjarðarsveitar um málið.
 
Sturlaugur vék af fundi.
 
6. Önnur mál.
a.    Minnispunktar markaðsstjóra Faxaflóahafna sf. dags. 13.10.2010, vegna fundar með notendum Faxaflóahafna 12. þ.m. í Sjóminjasafninu í Reykjavík.
Lagðir fram.
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30
 

Fundur nr. 80
Ár 2010, föstudaginn 22. október kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Hermann Bridde

Gunnar Sigurðsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Fjárhagsáætlun ársins 2011 ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2011.
Lögð fram greinargerð hafnarstjóra um greiningu á tekjum, gjöldum og sjóðsstreymi Faxaflóahafna sf. og tillögur að breytingum á þeim drögum sem lögð voru fram á síðasta fundi.
Stjórnin samþykkir samhljóða þá tillögu sem liggur fyrir varðandi breytingu á gjaldskrá fyrirtækisins fyrir árið 2011, sem taki gildi 1. janúar n.k.
Fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 samþykkt með þeim breytingum sem lagðar eru fram. Samþykkir: HS, BV, BB, PB, SSJ og SS. Hjá sátu JVI og ÞHV. 
2. Drög að áætlun Faxaflóahafna fyrir árin 2012 til 2016.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu forsendum áætlunarinnar. Samþykkt að taka áætlunina til afgreiðslu á næsta fundi stjórnar. 
3. Tilnefning þriggja fulltrúa í starfshóp um gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóahafnir sf.
Tilnefndir í starfshópinn eru: Hjálmar Sveinsson og Sturlaugur Sturlaugsson. Þriðji fulltrúinn verður tilnefndur utan fundar. 
4. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 13.10.2010 um bókun sveitarstjórnar varðandi deiliskipulag vestursvæðis Grundartanga.
Lagt fram.
5. Bréf Hvalfjarðarsveitar dags. 7.10.2010 um bókun sveitarstjórnar varðandi mælingu á mengun frá flæði- og kerbrotagryfjum á svæði Faxaflóahafna sf. við Grundartanga.
Vísað til umfjöllunar starfshóps um gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóa¬hafnir sf. Hafnarstjóra falið að ræða við fulltrúa Hvalfjarðarsveitar um málið.
Sturlaugur vék af fundi. 
6. Önnur mál.

a Minnispunktar markaðsstjóra Faxaflóahafna sf. dags. 13.10.2010, vegna fundar með notendum Faxaflóahafna 12. þ.m. í Sjóminjasafninu í Reykjavík.

Lagðir fram. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30

FaxaportsFaxaports linkedin