Ár 2011, föstudaginn 14. janúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
 
 
Áheyrnarfulltrúar:
Hermann Bridde
Gunnar Sigurðsson
 
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1.    Þakkarbréf Hugmyndahúss Háskólanna ódags. vegna stuðnings við átaksverkefni.
Lagt fram.
 
2.    Minnisblað hafnarstjóra og framkvæmdastjóra Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 29.12.2010 um varðveislu gamalla trébáta.
Lagt fram. Hafnarstjórn tekur undir tillögu höfunda minnisblaðsins um að haldið verði málþing um varðveislu gamalla báta.
 
3.    Þriðji viðbótarsamningur við hafnarsamning milli Faxaflóahafna sf. og Norðuráls hf.
Málið rætt.
 
4.    Bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 22.12.2010 varðandi uppfyllingu við Ingólfsgarð.
Lagt fram.
Júlíus Vífill og Þorbjög Helga lögðu fram eftirfarandi tillögu:
“Reykjavíkurhafnar er víða getið í söguritun Reykjavíkur en merkilegri sögu hennar hefur ekki verið haldið til haga á einum stað. Fjölmargar heimildir m.a. í myndum eru til um Reykjavíkurhöfn og margir sem starfað hafa við höfnina og gerð hennar geta glætt slíka sögu lífi.
Lagt er til að hafin verði undirbúningur að því að saga Gömlu hafnarinnar verði rannsökuð og rituð. Hún verði síðan gefin út í bókarformi. Miðað verði við að bókin komi út árið 2013 en þá eru 100 ár liðin frá því að framkvæmdir hófust við gerð Gömlu hafnarinnar.
Hafnarstjóri leggi fyrir stjórn áætlun vegna þessa til samþykktar.”
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
5.    Hafnarvinnudagur Faxaflóahafna sf. og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi Gömlu höfnina.
Formaður stjórnar gerði grein fyrir þeim málum sem rædd voru á vinnudeginum.
 
6.    Bréf Skeljungs hf. dags. 29.12.2010 um skil á lóðinni Hólmaslóð 1.
Afgreiðslu málsins frestað.
 
7.    Bréf Heklu hf. og Heklu fasteigna ehf. dags. 20.12.2010 um aðilaskipti á lóðinni Klettagarðar 8-10.
Hafnarstjórn samþykkir aðilaskiptin fyrir sitt leyti.
 
8.    Bréf skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar dags. 7.1.2011 varðandi fyrirspurn Finns O. Thorlacius um brugghús og veitingaaðstöðu að Geirsgötu 11. Minnisblað skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna dags. 11.1.2011.
Hafnarstjórn getur fallist á erindið með þeim fyrirvara að skoða þarf aðkomuleiðir.
SS situr hjá við afgreiðslu málsins.
 
9.    Önnur mál:
Gunnar lagði fram fyrisrspurnir um stöðu “Útgerðarmiðstöðvar” á Akranesi, lóðamál á Grundartanga og stöðu samninga á Grundartanga vegna Elkem.
Hafnarstjóri fór yfir nokkur atriði varðandi framangreinda fyrirspurn en þessi mál verða rædd frekar á næsta.
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 11:00
 

Fundur nr. 83
Ár 2011, föstudaginn 14. janúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Hermann Bridde

Gunnar Sigurðsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Þakkarbréf Hugmyndahúss Háskólanna ódags. vegna stuðnings við átaks-verkefni.
Lagt fram. 
2. Minnisblað hafnarstjóra og framkvæmdastjóra Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 29.12.2010, um varðveislu gamalla trébáta.
Lagt fram. Hafnarstjórn tekur undir tillögu höfunda minnisblaðsins um að haldið verði málþing um varðveislu gamalla báta. 
3. Þriðji viðbótarsamningur við hafnarsamning milli Faxaflóahafna sf. og Norðuráls hf.
Málið rætt. 
4. Bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 22.12.2010 varðandi uppfyllingu við Ingólfsgarð.
Lagt fram.
Júlíus Vífill og Þorbjörg Helga lögðu fram eftirfarandi tillögu:
“Reykjavíkurhafnar er víða getið í söguritun Reykjavíkur en merkilegri sögu hennar hefur ekki verið haldið til haga á einum stað. Fjölmargar heimildir m.a. í myndum eru til um Reykjavíkurhöfn og margir sem starfað hafa við höfnina og gerð hennar geta glætt slíka sögu lífi.
Lagt er til að hafin verði undirbúningur að því að saga Gömlu hafnarinnar verði rannsökuð og rituð. Hún verði síðan gefin út í bókarformi. Miðað verði við að bókin komi út árið 2013 en þá eru 100 ár liðin frá því að framkvæmdir hófust við gerð Gömlu hafnarinnar.
Hafnarstjóri leggi fyrir stjórn áætlun vegna þessa til samþykktar.”
Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 
5. Hafnarvinnudagur Faxaflóahafna sf. og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi Gömlu höfnina.
Formaður stjórnar gerði grein fyrir þeim málum sem rædd voru á vinnu-deginum. 
6. Bréf Skeljungs hf., dags. 29.12.2010, um skil á lóðinni Hólmaslóð 1.
Afgreiðslu málsins frestað. 
7. Bréf Heklu hf. og Heklu fasteigna ehf., dags. 20.12.2010, um aðilaskipti á lóðinni Klettagarðar 8-10.
Hafnarstjórn samþykkir aðilaskiptin fyrir sitt leyti. 
8. Bréf skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar, dags. 7.1.2011, varðandi fyrirspurn Finns O. Thorlacius um brugghús og veitingaaðstöðu að Geirsgötu 11. Minnisblað skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna, dags. 11.1.2011.
Hafnarstjórn getur fallist á erindið með þeim fyrirvara að skoða þarf aðkomuleiðir.
SS situr hjá við afgreiðslu málsins. 
9. Önnur mál:
Gunnar lagði fram fyrirspurnir um stöðu “Útgerðarmiðstöðvar” á Akranesi, lóðamál á Grundartanga og stöðu samninga á Grundartanga vegna Elkem.
Hafnarstjóri fór yfir nokkur atriði varðandi framangreinda fyrirspurn en þessi mál verða rædd frekar á næsta. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 11:00