Ár 2011, föstudaginn 11. mars kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í þingsal bæjarstjórnar á Akranesi að Stillholti 16 – 18 og hófst fundurinn kl. 11:00.

 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson 
 
Áheyrnarfulltrúar:
Kristjana Óladóttir
Einar Brandsson
 
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1.    Ársreikningur Faxaflóahafna sf. ásamt greinargerð hafnarstjóra dags. 8.3. 2011. Viðræður við endurskoðendur.
Theodór Sigurbergsson, lögg. endurskoðandi og Halldór Ó. Úlriksson fóru yfir efni ársreikningsins. Greinargerð hafnarstjóra lögð fram.
Ársreikningurinn samþykktur og áritaður.
 
2.    Ársreikningur Menntunarsjóðs Þórarins Kristinssonar fyrir árið 2010.
Hafnarstjóri gerð grein fyrir niðurstöðu reikningsins. Stjórnin samþykkir reikninginn.
 
3.    Ársreikningur Vatnsveitufélags Hvalfjarðar sf. 2010 ásamt minnisblaði formanns stjórnar félagsins, dags. 28.2.2011.
Forstöðumaður tæknideildar gerði grein fyrir málinu. Lagt fram.
 
4.    Samantekt hafnarstjóra dags., í febrúar um þróun og skipulag Sundahafnar.
Lögð fram. Ákveðið að fjalla frekar um málið á næsta fundi.
 
5.    Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Skarfabakka. Minnisblað skipulagsstjóra, dags. 3.3.2011.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu og felur hafnarstjóra að senda hana skipulagsráði Reykjavíkurborgar.
 
6.    Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 3.3.2010 þar sem óskað er eftir umsögn Faxaflóahafna sf. um vöktunaráætlun iðjuveranna á Grundartanga 2010 – 2020. Tölvupóstur hafnarstjóra til forstjóra Umhverfisstofnunar dags. 17.2.2011 um endurskoðun á umhverfisvöktun á Grundartanga. Umsögn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð dags. 18.2.2011 varðandi mengandi iðnað á athafnasvæðinu á Grundartanga og rannsóknir á mengun umhverfisins. Tillaga hafnarstjóra að umsögn.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að umsögn um vöktunaráætlun fyrir Grundartanga árin 2011 – 2020.
 
7.    Erindi skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar dags. 21.2.2011 varðandi umsókn Slippsins ehf. um rekstur hótels að Mýrargötu 2 – 8. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 8.3.2011. Bréf hafnarstjóra til Slippsins fasteignafélags ehf., dags. 9.4.2010.
Afgreiðslu frestað en hafnarstjóra falið að vinna að málinu á milli funda.
 
8.    Minnisblað hafnarstjóra um starfsemi slippsins í Gömlu höfninni í Reykjavík, dags. 28.2.2011.
Minnisblaðið lagt fram. Vísað er til þess að settur verður á laggirnar stafs­hópur um skipulag Mýrargötu og nágrennis og mun stjórnin taka málið til frekari umfjöllunar í september n.k.
 
9.    Drög að dagskrá og fyrirkomulagi málþings um verndun og endursmíði gamalla trébáta.
Lagt fram.
 
10.Erindi Skeljungs hf. og Olíudreifingar ehf. varðandi lóðamál á Hólmaslóð 1 og 3, dags. 7.3.2011.
Hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
 
11.Önnur mál:
a.    Skoðunarferð stjórnar Faxaflóahafna sf. um hafnarsvæðið á Grundar­tanga og Akraneshöfn.
b.    Þátttaka Faxaflóahafna sf. í sjávarútvegsstefnu í Klaksvík í Færeyjum í aprílmánuði.
c.    Útboð og staða verkefna.
d.    Dagsetning aðalfundar Faxaflóahafna sf.
e.    Bréf Hafnarhótelsins ehf. varðandi hótelbyggingu við Ægisgarð, dags. 10.3. 2011.
Stjórn Faxaflóahafna sf. fór um hafnarsvæðin á Grundartanga og á Akranesi auk þess sem starfsemi Norðaráls á Grundartanga var skoðuð.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir þátttöku í sjávarútvegssýningu í Klaksvík og stöðu ýmissa verkefna svo sem kaupum á flotbryggjum, byggingu aðstöðu fyrir smábátaútgerðir á Akranesi, umhverfisfrágangi í Sundahöfn o.fl.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að boða til aðalfundar félagsins föstu­daginn 20. maí kl. 15:00 í Víkinni Sjóminjasafn. Bréf Hafnarhótelsins ehf. lagt fram.
Rætt var um þróun og málefni Akraneshafnar við fulltrúa Akranes­kaupstaðar þá Guðmund Pál Jónsson, formann bæjarráðs og Árna Múla Jónasson, bæjarstjóra.
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 14:00

Fundur nr. 85
Ár 2011, föstudaginn 11. mars kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í þingsal bæjarstjórnar á Akranesi að Stillholti 16 – 18 og hófst fundurinn kl. 11:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Áheyrnarfulltrúar:

Kristjana Óladóttir

Einar Brandsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Ársreikningur Faxaflóahafna sf. ásamt greinargerð hafnarstjóra dags. 8.3. 2011. Viðræður við endurskoðendur.
Theodór Sigurbergsson, lögg. endurskoðandi og Halldór Ó. Úlriksson fóru yfir efni ársreikningsins. Greinargerð hafnarstjóra lögð fram.
Ársreikningurinn samþykktur og áritaður. 
2. Ársreikningur Menntunarsjóðs Þórarins Kristinssonar fyrir árið 2010.
Hafnarstjóri gerð grein fyrir niðurstöðu reikningsins. Stjórnin samþykkir reikninginn. 
3. Ársreikningur Vatnsveitufélags Hvalfjarðar sf. 2010 ásamt minnisblaði formanns stjórnar félagsins, dags. 28.2.2011.
Forstöðumaður tæknideildar gerði grein fyrir málinu. Lagt fram. 
4. Samantekt hafnarstjóra dags., í febrúar um þróun og skipulag Sundahafnar.
Lögð fram. Ákveðið að fjalla frekar um málið á næsta fundi. 
5. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Skarfabakka. Minnisblað skipulagsstjóra, dags. 3.3.2011.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu og felur hafnarstjóra að senda hana skipulagsráði Reykjavíkurborgar. 
6. Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 3.3.2010 þar sem óskað er eftir umsögn Faxaflóahafna sf. um vöktunaráætlun iðjuveranna á Grundartanga 2010 – 2020. Tölvupóstur hafnarstjóra til forstjóra Umhverfisstofnunar dags. 17.2.2011 um endurskoðun á umhverfisvöktun á Grundartanga. Umsögn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð dags. 18.2.2011 varðandi mengandi iðnað á athafnasvæðinu á Grundartanga og rannsóknir á mengun umhverfisins. Tillaga hafnarstjóra að umsögn.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að umsögn um vöktunaráætlun fyrir Grundartanga árin 2011 – 2020. 
7. Erindi skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar dags. 21.2.2011 varðandi umsókn Slippsins ehf. um rekstur hótels að Mýrargötu 2 – 8. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 8.3.2011. Bréf hafnarstjóra til Slippsins fasteignafélags ehf., dags. 9.4.2010.
Afgreiðslu frestað en hafnarstjóra falið að vinna að málinu á milli funda. 
8. Minnisblað hafnarstjóra um starfsemi slippsins í Gömlu höfninni í Reykjavík, dags. 28.2.2011.
Minnisblaðið lagt fram. Vísað er til þess að settur verður á laggirnar starfs-hópur um skipulag Mýrargötu og nágrennis og mun stjórnin taka málið til frekari umfjöllunar í september n.k. 
9. Drög að dagskrá og fyrirkomulagi málþings um verndun og endursmíði gamalla trébáta.
Lagt fram. 
10. Erindi Skeljungs hf. og Olíudreifingar ehf. varðandi lóðamál á Hólmaslóð 1 og 3, dags. 7.3.2011.
Hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara. 
11. Önnur mál:

a. Skoðunarferð stjórnar Faxaflóahafna sf. um hafnarsvæðið á Grundartanga og Akraneshöfn.

b. Þátttaka Faxaflóahafna sf. í sjávarútvegsstefnu í Klaksvík í Færeyjum í aprílmánuði.

c. Útboð og staða verkefna.

d. Dagsetning aðalfundar Faxaflóahafna sf.

e. Bréf Hafnarhótelsins ehf. varðandi hótelbyggingu við Ægisgarð, dags. 10.3. 2011.

Stjórn Faxaflóahafna sf. fór um hafnarsvæðin á Grundartanga og á Akranesi auk þess sem starfsemi Norðaráls á Grundartanga var skoðuð.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir þátttöku í sjávarútvegssýningu í Klaksvík og stöðu ýmissa verkefna svo sem kaupum á flotbryggjum, byggingu aðstöðu fyrir smábátaútgerðir á Akranesi, umhverfisfrágangi í Sundahöfn o.fl.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að boða til aðalfundar félagsins föstu-daginn 20. maí kl. 15:00 í Víkinni Sjóminjasafn. Bréf Hafnarhótelsins ehf. lagt fram.
Rætt var um þróun og málefni Akraneshafnar við fulltrúa Akranes¬kaupstaðar þá Guðmund Pál Jónsson, formann bæjarráðs og Árna Múla Jónasson, bæjarstjóra. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 14:00

FaxaportsFaxaports linkedin