Ár 2011, föstudaginn 20. maí kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 11:00.

 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson
 
Varafulltrúi:             Arna Garðarsdóttir
                       
 
Áheyrnarfulltrúar:
Hermann Bridde
Einar Brandsson
 
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1.   Rekstraryfirlit m.v. janúar – mars 2011.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu atriðum yfirlitsins.
 
2.   Staða helstu framkvæmda á vegum Faxaflóahafna sf. Minnisblað hafnar­stjóra dags. 10.5.2011
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu framkvæmda.
 
3.   Grænt bókhald Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2010.
Hafnarstjórn staðfestir framlagða skýrslu um grænt bókhald.
 
4.    Umsókn Magnúsar Inga Magnússonar ( Sjávarbarinn ) dags. 16.5.2011 um leyfi til að starfrækja gistiheimili að Grandagarði 9-11. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 17.5.2011.
Stjórn Faxaflóahafna sf. getur ekki tekið afstöðu til erindisins en bendir á að bréfritari getur með fyrirspurn til skipulagsráðs Reykjavíkur óskað eftir afstöðu ráðsins til nýtingarheimilda húsnæðisins að Grandagarði 9-11.
 
5.   Forkaupsréttarmál:
a. Erindi Fasteignamiðstöðvarinnar, dags. 4.3 2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 11A, fastanr. 202-0957. Seljandi NBI hf., kt. 471008-0280. Kaupandi SH fasteignir ehf., kt. 410311-0620.
Samþykkt að falla frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um lóðar­nýtingu og deiliskipulag.  
 
6.   Málefni Björgunar ehf.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála varðandi lóðamál o.fl.
 
7.   Minnisblað Guðjóns Friðrikssonar dags. í janúar 2011 varðandi söguritun.
Hafnarstjóra falið að ganga til samninga við Guðjón, en þó þannig að unnin verði heildar kostnaðaráætun fyrir verkefnið.
 
8.    Aðal- og deiliskipulag Sundahafnar ásamt samantekt hafnarstjóra um skipulagsmál Sundahafnar og drög að bréfi til skipulagsráðs Reykjavíkur.
Hafnarstjórn samþykkir að senda fyrirspurn til skipulagsráðs í samræmi við efni framlagðra draga að bréfi til ráðsins.
 
9.   Lóðamál á Hólmaslóð.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við ODR og Skeljung um breytingar á lóðamörkum og skipulag næst olíubirgðastöð. Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
 
10.Ályktun málþings um verndun, smíði og nýtingu trébáta frá 6. maí 2011.
Lögð fram.
 
11.Samantekt hafnarstjóra og Guðbrandar Benediktssonar, deildarstjóra í Árbæjarsafni um ástand Aðalbjargar RE 5.
Hafnarstjóra falið að ræða við borgarminjavörð um hvernig megi varðveita Aðalbjörgu RE 5.
 
12.Endurskoðun lóðaskilmála Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breyttum lóðaskilmálum.
 
13.Fjörusteinninn 2011.
Samþykkt tillaga um að veita fyrirtækinu Lýsi hf. umhverfis­viðurkenninguna Fjörusteinninn á aðalfundi Faxaflóahafna sf.
 
14.Önnur mál:
Formaður þakkaði stjórnarfólki fyrir samstarfið en á aðalfundi síðar í dag verður kjörin ný stjórn. Formaður þakkaði Sturlaugi og Birni fyrir samstarfið, en þeir víkja úr stjórn. Sturlaugur og Björn þökkuðu formanni, öðru stjórnarfólki og starfsfólki fyrir samstarfið. Hermann, sem er fulltrúi starfsmanna og víkur sem áheyrnarfulltrúi þakkaði fyrir samstarfið.
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 12:45
 

Fundur nr. 87
Ár 2011, föstudaginn 20. maí kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 11:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Varafulltrúi:

Arna Garðarsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Hermann Bridde

Einar Brandsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Rekstraryfirlit m.v. janúar – mars 2011.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu atriðum yfirlitsins. 
2. Staða helstu framkvæmda á vegum Faxaflóahafna sf. Minnisblað hafnarstjóra dags. 10.5.2011
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu framkvæmda. 
3. Grænt bókhald Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2010.
Hafnarstjórn staðfestir framlagða skýrslu um grænt bókhald. 
4. Umsókn Magnúsar Inga Magnússonar ( Sjávarbarinn ) dags. 16.5.2011 um leyfi til að starfrækja gistiheimili að Grandagarði 9-11. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 17.5.2011.
Stjórn Faxaflóahafna sf. getur ekki tekið afstöðu til erindisins en bendir á að bréfritari getur með fyrirspurn til skipulagsráðs Reykjavíkur óskað eftir afstöðu ráðsins til nýtingarheimilda húsnæðisins að Grandagarði 9-11. 
5. Forkaupsréttarmál:

a. Erindi Fasteignamiðstöðvarinnar, dags. 4.3 2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 11A, fastanr. 202-0957. Seljandi NBI hf., kt. 471008-0280. Kaupandi SH fasteignir ehf., kt. 410311-0620.

Samþykkt að falla frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um lóðar-nýtingu og deiliskipulag. 
6. Málefni Björgunar ehf.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála varðandi lóðamál o.fl. 
7. Minnisblað Guðjóns Friðrikssonar dags. í janúar 2011 varðandi söguritun.
Hafnarstjóra falið að ganga til samninga við Guðjón, en þó þannig að unnin verði heildar kostnaðaráætlun fyrir verkefnið. 
8. Aðal- og deiliskipulag Sundahafnar ásamt samantekt hafnarstjóra um skipulagsmál Sundahafnar og drög að bréfi til skipulagsráðs Reykjavíkur.
Hafnarstjórn samþykkir að senda fyrirspurn til skipulagsráðs í samræmi við efni framlagðra draga að bréfi til ráðsins. 
9. Lóðamál á Hólmaslóð.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við ODR og Skeljung um breytingar á lóðamörkum og skipulag næst olíubirgðastöð. Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar. 
10. Ályktun málþings um verndun, smíði og nýtingu trébáta frá 6. maí 2011.
Lögð fram. 
11. Samantekt hafnarstjóra og Guðbrandar Benediktssonar, deildarstjóra í Árbæjarsafni um ástand Aðalbjargar RE 5.
Hafnarstjóra falið að ræða við borgarminjavörð um hvernig megi varðveita Aðalbjörgu RE 5. 
12. Endurskoðun lóðaskilmála Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breyttum lóðaskilmálum. 
13. Fjörusteinninn 2011.
Samþykkt tillaga um að veita fyrirtækinu Lýsi hf. umhverfis¬viðurkenninguna Fjörusteinninn á aðalfundi Faxaflóahafna sf. 
14. Önnur mál:
Formaður þakkaði stjórnarfólki fyrir samstarfið en á aðalfundi síðar í dag verður kjörin ný stjórn. Formaður þakkaði Sturlaugi og Birni fyrir samstarfið, en þeir víkja úr stjórn. Sturlaugur og Björn þökkuðu formanni, öðru stjórnarfólki og starfsfólki fyrir samstarfið. Hermann, sem er fulltrúi starfsmanna og víkur sem áheyrnarfulltrúi þakkaði fyrir samstarfið. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 12:45

FaxaportsFaxaports linkedin