Ár 2011, föstudaginn 10. júní kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Júlíus Vífill Ingvarsson
Garðar G. Norðdahl
Sigurður Sverrir Jónsson
Björk Vilhelmsdóttir
 
Varafulltrúi:
Geirlaug Jóhannsdóttir
 
Áheyrnarfulltrúar:
Karl Lárus Hjaltested
Gunnar Sigurðsson
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
 
1.    Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 27.5.2011 um kosningu í stjórn Faxaflóahafna sf.
Lagt fram.
 
2.    Bréf Starfsmannafélags Faxaflóahafna sf. dags. 31.5.2011 um kosningu fulltrúa starfsmanna í hafnarstjórn.
Lagt fram.
 
3.    Lóðaumsóknir:
a.    Umsókn Idea ehf. dags. 25.5.2011 um lóð við Klafastaðaveg 12 á Grundartanga. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 7.6.2011.
Hafnarstjórn samþykkir að úthluta umsækjanda umbeðinni lóð og felur hafnar­stjóra að ganga frá nauðsynlegum gögnum þar að lútandi.
 
4.    Hafnasaga.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
 
5.    Drög að skýrslu Eflu um Umhverfismál Faxaflóahafna sf. – samantekt, staða og stefna dags. í júní 2011 ásamt drögum starfshóps að umhverfissstefnu.
Formaður gerði grein fyrir þeirri vinnu sem unnin hefur verið varðandi stefnuna. Samþykkt að taka málið til afgreiðslu á næsta fundi stjórnar.
 
6.    Aðalfundarboð Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar sf., þann 20. júní n.k. dags. 3.6.2011.
Aðstoðarhafnarstjóra falið að fara með umboð Faxaflóahafna sf. á fundinum.
 
7.    Gjaldskrá Faxaflóahafna sf. Samantekt hafnarstjóra dags. 7.6. 2011 ásamt fylgigögnum. (Trúnaðarmál).
Hafnarstjóri gerði grein fyrir fyrirliggjandi gögnum. Ákveðið að taka málið að nýju til umfjöllunar á næsta fundi.
 
8.    Lóðamál við Hólmaslóð. Drög að samkomulagi Faxaflóahafna sf., ODR og Skeljungs hf. um lóðaskipan og lóðamörk við Hólmaslóð.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi og heimilar hafnarstjóra að undirrita samninginn og óska eftir nauðsynlegri breytingu á deiliskipulagi svæðisins.
 
9.    Kjarasamningar Faxaflóahafna sf. við annars vegar Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og hins vegar við Eflingu, Samiðn, Verkstjórasamband Íslands, Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna og Félag skipstjórnar­manna.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi kjarasamninga.
 

10. Önnur mál.

     Formaður gerði grein fyrir vinnu starfshóps um skipulagsmál á Mýrargötu- og slippareit.

Fleira ekki gert,

fundi slitið kl. 10:45
 

Fundur nr. 88
Ár 2011, föstudaginn 10. júní kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Júlíus Vífill Ingvarsson

Garðar G. Norðdahl

Sigurður Sverrir Jónsson

Björk Vilhelmsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Varafulltrúi:

Geirlaug Jóhannsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Karl Lárus Hjaltested

Gunnar Sigurðsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 27.5.2011 um kosningu í stjórn Faxaflóahafna sf.
Lagt fram. 
2. Bréf Starfsmannafélags Faxaflóahafna sf. dags. 31.5.2011 um kosningu fulltrúa starfsmanna í hafnarstjórn.
Lagt fram. 
3. Lóðaumsóknir:

a. Umsókn Idea ehf. dags. 25.5.2011 um lóð við Klafastaðaveg 12 á Grundartanga. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 7.6.2011.

Hafnarstjórn samþykkir að úthluta umsækjanda umbeðinni lóð og felur hafnar¬stjóra að ganga frá nauðsynlegum gögnum þar að lútandi. 
4. Hafnasaga.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu. 
5. Drög að skýrslu Eflu um Umhverfismál Faxaflóahafna sf. – samantekt, staða og stefna dags. í júní 2011 ásamt drögum starfshóps að umhverfissstefnu.
Formaður gerði grein fyrir þeirri vinnu sem unnin hefur verið varðandi stefnuna. Samþykkt að taka málið til afgreiðslu á næsta fundi stjórnar. 
6. Aðalfundarboð Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar sf., þann 20. júní n.k. dags. 3.6.2011.
Aðstoðarhafnarstjóra falið að fara með umboð Faxaflóahafna sf. á fundinum. 
7. Lóðamál við Hólmaslóð. Drög að samkomulagi Faxaflóahafna sf., ODR og Skeljungs hf. um lóðaskipan og lóðamörk við Hólmaslóð.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi og heimilar hafnarstjóra að undirrita samninginn og óska eftir nauðsynlegri breytingu á deiliskipulagi svæðisins. 
8. Kjarasamningar Faxaflóahafna sf. við annars vegar Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og hins vegar við Eflingu, Samiðn, Verkstjórasamband Íslands, Félag vélstjóra og málmiðnaðarmanna og Félag skipstjórnarmanna.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi kjarasamninga. 
9. Önnur mál.
Formaður gerði grein fyrir vinnu starfshóps um skipulagsmál á Mýrargötu- og slippareit. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:45

FaxaportsFaxaports linkedin