Umsóknarfrestur um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna rann út 21. september síðastliðinn.

Umsóknir bárust frá eftirtöldum:

 

Elías Pétursson – Fyrrv. bæjarstjóri

Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri

Gunnar Tryggvason – Starfandi hafnarstjóri

Haraldur Sverrisson – Fyrrv. bæjarstjóri

Jón Valgeir Björnsson – Deildarstjóri

Karl Óttar Pétursson – Lögmaður

Kristín Björg Árnadóttir – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs

FaxaportsFaxaports linkedin