Í dag, föstudaginn 30. ágúst 2019, tóku Faxaflóahafnir á móti athafnafólki frá hafnarsvæðinu í Óðinsvéum. Alls komu 31 aðilar og hlustuðu á fyrirlestra frá Gísla Gíslasyni hafnarstjóra, Ernu Kristjánsdóttir markaðs- og gæðastjóra og Helga Laxdal forstöðumanni rekstardeildar. Fyrirtækið og starfsemi þess var kynnt ásamt komum farþegaskipa, uppbyggingu gæðakerfa og þróun landrafmagns.

Gísli Gíslason hafnarstjóri með fyrirlestur um fyrirtækið og starfsemi þess.

Gísli Gíslason hafnarstjóri með fyrirlestur um fyrirtækið og starfsemi þess.
Helgi Laxdal með fyrirlestur um þróun landrafmagns.

Helgi Laxdal með fyrirlestur um þróun landrafmagns.