Áhugasamir skulu senda inn umsókn, að hámarki fjórar A4-blaðsíður, þar sem fram koma upplýsingar um teymið, fyrri verkefni, menntun, verkefnastjórnun, nálgun og hugmyndafræði sem teymið sér fyrir að leggja upp með í verkefninu. Ekki er ætlast til að sýndar séu tillögur að lausnum í umsókninni.

Umsóknarfrestur er til miðnættis 3.febrúar, en gögnum skal skilað rafrænt á netfangið ai@ai.is

Auglýsinguna má finna hér.