Mánudaginn, 30. desember 2019, kvöddu starfsmenn Faxaflóahafna fjóra starfsmenn; Gils Friðriksson, Örn Bragason, Andrés Hafberg og Jón Þorvaldsson, sem til samans voru með samtals 107 1/2 árs starfsreynslu. Þar af var Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri með um 47 1/2 árs starfsreynslu.

Við hjá Faxaflóahöfnum þökkum þessum flottu samstarfsmönnum fyrir þeirra framlag að gera höfnina eins og hún er í dag. Við óskum þeim jafnframt velfarnaðar í öllu því sem þeir taka sér fyrir hendur.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá kveðjuhófinu. Fleiri myndir má nálgast á Facebooksíðu Faxaflóahafna.

Gísli Gíslason hafnarstjóri og Gils Friðriksson hafnarvörður.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Gils Friðriksson hafnarvörður.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Andrés Haberg hafnarvörður, skipstjóri og vélstjóri.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Andrés Haberg hafnarvörður, skipstjóri og vélstjóri.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Örn Bragason hafnsögumaður.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Örn Bragason hafnsögumaður.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri.
Gísli Gíslason hafnarstjóri og Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri.
Gísli Gíslason, Gils Friðriksson, Andrés Hafberg, Jón Þorvaldsson og Örn Bragason