Í dag var Lloyds Register að taka út fjóra nýja 18 metra landganga, sem allir koma á flotbryggjunar í Suður-og Vesturbugt. Landgangarnir eru lestaðir með 11 tonnum og meiga ekki síga (svigna) meira en 40 mm. Allir stóðust prófið.

Ljósmynd: Hermann G. Bridde
Ljósmynd: Hermann G. Bridde
Ljósmynd: Hermann G. Bridde