Föstudaginn 7. febrúar verður formleg vígsla vitans við Sæbraut á vegum Reykjavíkurborgar. Borgarstjóri mun vígja vitann og karlakórar syngja.  Opið hús í Höfða í framhaldinu af vígslunni á mill kl 19:30-21:00.

Faxaflóahafnir önnuðust gerð vitans, Vegagerðin kom að ljóskerinu, uppsetningu þess og stillingu á ljósgeisla. Yrki önnuðust útlitsteikningar og hönnun umhverfis og undirstaða.

Hægt er að skrá sig á viðburðinn hér.