Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað við Ægisgarð. Skúr­ar sem sett hafa svip sinn á svæðið hafa verið fjar­lægðir.  Framkvæmdirnar felast í jarðvinnu, lagnavinnu, gerð sökkla og húsa ásamt frágangi umhverfis í samræmi við tillögur Yrkis arkitekta, en auk þeirra hafa Hnit og Verkís komið að hönnun verkefnisins. Áætlaður verktími er frá 1. desember 2019 til 1. maí 2020.

Hér að neðan má sjá nokkar myndir frá framkvæmdum:

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmyndir: Gunnlaugur Rögnvaldsson