Söluhúsin á Ægisgarði hafa verið fjarlægð og þrjú þeirra færð í vetraraðtöðu nær bryggjunni. Unnið er við að slétta svæðið og leggja frárennslislögn í götu ásamt viðhaldsdýpkun í Suðurbugt.

Ljósmynd: Andrés Ásmundsson

Ljósmynd: Andrés Ásmundsson

Ljósmynd: Andrés Ásmundsson

Ljósmynd: Andrés Ásmundsson