Í dag, þriðjudaginn 22. júní, var haldin upplýsingafundur um farþegaskip sem hafa viðkomu í Reykjavík og á Akranesi.  Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu á Facebooksíðu Faxaflóahafna.

Smellið á myndirnar hér fyrir neðan til að komast inn á fyrirlestrana.