Meðfylgjandi eru fyrirlestrar frá málþingi Faxaflóahafna sf. sem haldið var í gær, fimmtudaginn 21. október 2021. Fundurinn var opinn öllum og gafst aðilum tækifæri að koma með fyrirspurnir og ábendingar er varða hafnarrekstur, þjónustu og aðstöðu fyrir viðskiptavini hafnarinnar.

Á dagskrá voru eftirfarandi erindi:

Horft til framtíðar
Magnús Þór Ásmundsson, hafnarstjóri Faxaflóahafna

Fjórða iðnbyltingin – Möguleg áhrif á hafnir og sjávarútveg
Yngvi Björnsson, prófessor og sérfræðingur í gervigreind við Háskólann í Reykjavík

Íslenski sjávarklasinn – Starfsemin, samstarf á alþjóðlegum vettvangi, sjávarakademían
Nanna Ósk Jónsdóttir, rekstrarstjóri Húss sjávarklasans

Stafrænt vistkerfi – Tækninýjung fyrir sjávarútveginn
Þorsteinn Svanur Jónsson, framkvæmdarstjóri vöruþróunar hjá Klöppum

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, varaformaður Faxaflóahafna

 

Magnús Þór Ásmundsson, hafnarstjóri Faxaflóahafna

Yngvi Björnsson, prófessor og sérfræðingur í gervigreind við Háskólann í Reykjavík

Nanna Ósk Jónsdóttir, rekstrarstjóri Húss sjávarklasans

Þorsteinn Svanur Jónsson, framkvæmdarstjóri vöruþróunar hjá Klöppum

 

Málþing Faxaflóahafna 2021

FaxaportsFaxaports linkedin