Við þökkum öllum þeim sem mættu til okkar á Haustfund Faxaflóhafna 2025 í Björtuloftum Hörpu.

Á fundinum kynntum við það sem er efst á baugi og framundan í starfsemi Faxaflóahafna og líflega umræður sköpuðust í kjölfar fyrirspurna fundargesta.
Sérstakar þakkir fá þau Herbert Bjarnason, forstöðumaður skiparekstrar hjá Eimskip, og Helga Jónasdóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni, fyrir áhugverð gestaerindi um hönnun og smíði tveggja nýrra gámaskipa annarsvegar og Sundabraut og áhrif þeirra á starfsemi í Sundahöfn hins vegar.
Dagskrá fundarins má nálgast hér, fleiri myndir á fundinum eru hér og hér má nálgast upptöku frá dagskránni í heild.
FaxaportsFaxaports linkedin