Faxaflóahöfnum var að berast myndband af jómafrúarferð og nafngift NG Endurance í júlí sl. Þetta var í fyrsta skipti sem farþegaskip frá erlendri útgerð sem kemur með farþega hingað til lands nefnir skip sitt í höfn Reykjavíkur. Því var um sögulegan viðburð að ræða.