Reykjavík
Landaður afli í Reykjavík fyrstu 6 mánuði ársins er 30.720.041 kg. skv. vef Fiskistofu en hún gefur upp upplýsingar í kílóum. Ef við berum þessa löndunartölu saman við fyrstu 6 mánuði ársins 2020, þá var landaður afli 22.396.270 kg. Um 27% aukningu er að ræða.

Akranes
Landaður afli á Akranesi fyrstu 6 mánuði ársins er 8.642.374 kg. Ef við berum þessa löndunartölu saman við fyrstu 6 mánuði ársins 2020, þá var landaður afli 1.114.189 kg. Um 87% aukningu er að ræða.