Nýr dráttarbátur Faxaflóahafna sf., Magni, kom til Reykjavíkurhafnar í gær, fimmtudaginn 27. febrúar. Haki (næst öflugasti dráttarbátur Faxaflóahafna) sigldi með Gísla Gísla­son hafn­ar­stjóra og Gísla Jó­hann út á móti Magna. Haki sprautaði úr vatni til heiðurs nýja bátn­um sem sigldi í kjöl­far hans til hafn­ar.  Nýji Magni er er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2.025kW aðalvélar (samanlagt 6.772 hestöfl). Togkraftur dráttarbátsins er 85 tonn áfram og 84 aftur á bak en það er samanlagður togkraftur allra núverandi dráttarbáta Faxaflóahafna, en þeir eru fjórir talsins. Magni er sá fimmti í röðinni.  Damen Shipyards í Hollandi smíðaði bátinn í skipasmíðastöð sem þeir eiga í  Hi Phong,  Víetnam. Siglingin til Íslands frá Víetnam er rúmar 10.000 sjómílur en áhöfn á vegum Damen siglir bátnum til Reykjavíkur, þar sem báturinn verður afhentur Faxaflóahöfnum sf. Á næstu dögum og vikum mun báturinn verða tekin út og gengið frá öllum pappírum, auk þess að koma bátnum á íslenskt flagg. Síðan tekur við þjálfun starfsmanna Faxaflóahafna á bátinn.

Hér má sjá nokkrar myndir af Magna koma til Reykjavíkur:

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

FaxaportsFaxaports linkedin