Söluhúsin á Ægisgarði eru fullkláruð og þessa dagana er verið að úthluta síðustu húsunum. Verkefnið er vel heppnað og húsin njóta mikillar athygli vegfarenda. Yrki arkitektar önnuðust hönnun húsanna, verkfræðihönnun var í höndum Hnit og Verkís, aðalverktaki var E. Sigurðsson ehf.

Meðfylgjandi myndir eru teknar af Darío Gustavo hjá Verkís verkfræðistofu.