Eigendafundur Faxaflóahafna sf. fór fram í dag og lýsti hann kjöri nýrrar stjórnar.  Jafnframt var undirritaður nýr sameignarfélagssamningur félagsins og eigendastefna.  Sú breyting varð að í stað átta fulltrúa sveitarfélagana fækkar stjórnarmönnum í sjö og eru þrír af þeim óháðir þ.e.a.s. sitja ekki í sveitastjórnum.

Í stjórn Faxaflóahafna voru kjörin:

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður
Hildur Björnsdóttir
Már Másson
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Guðmundur Ingþór Guðjónsson
Helga Harðardóttir
Páll Brynjarsson

Í varastjórn vöru kjörin:

Pawel Bartoszek
Friðjón Friðjónsson
Íris Baldursdóttir
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir
Ragnar B. Sæmundsson
Andrea Ýr Arnarsdóttir

 

FaxaportsFaxaports linkedin