Fyrir liggja 26 umsóknir um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna sf. Hæfnisnefnd mun nú í samræmi við fyrirliggjandi ráðningarferli annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna sf.

Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina.

Lista yfir umsækjendur má sjá hér