Síðustu daga hefur verið unnið að því að fylla efni að stálþilinu á Skarfabakka. Skipaskrúfur á farþegaskipum grafa frá þilinu og nauðsynlegt að gera rofteppi til að koma í veg fyrir það. Grófu böglabergi var sturtað í sjóinn og grafa jafnaði það í rétta hæð. Fljótlega verður sama aðgerð gerð við Miðbakkann.

Ljósmynd : Andrés Ásmundsson
Ljósmynd : Andrés Ásmundsson