Vorfundur Faxaflóahafna verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl. Fundurinn er upplýsingarfundur fyrir þá hagsmunaaðila sem koma að  þjónustu við farþegaskipin. Glærur og myndefni verða birtar á heimasíðu Faxaflóahafna fljótlega eftir að fundi er lokið.