Ár 2015, þriðjudaginn 25. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 12:00.
Mættir:

Kristín Soffía Jónsdóttir

Líf Magneudóttir

S. Björn Blöndal

Þórlaug Ágústsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Eftirtaldir voru í síma:

Ólafur Adolfsson

Björgvin Helgason

Jónína Erna Arnardóttir

Áheyrnarfulltrúi í síma:

Ingibjörg Valdimarsdóttir

Auk þess sat fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1.     Uppgjör m.v. janúar til og með júní 2015 ásamt greinargerð hafnarstjóra.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu stærðum árshlutauppgjörsins. Farið var yfir ýmis atriði og rætt um stöðu mála.
Stjórnin samþykkir uppgjörið. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 12:30