Eftirfarandi eru niðurstöður útboðs vegna færanlegra þjónustuhúsa og stálgrindarhús með segldúk.

Tilboð voru opnuð þann 29. janúar sl. og bárust fimm tilboð frá þrem aðilum í þjónustuhúsin við Miðbakka og Skarfabakka.
Tvö tilboð eru fráviksboð og verður verð og gæðaeinkun ekki reiknuð í endanlegum samanburði.

Eitt tilboð barst í stálgrindarhús með segldúk. Þar sem eitt tilboð barst í stálgrindarhús með segldúk er ekki reiknuð einkunn vegna verðs eða gæða.

Á grundvelli heildareinkunnar hafa Faxaflóahafnir ákveðið að ganga til saminga við Hafnarbakka – Flutningatækni ehf, um þjónustuhús á Miðbakka og Skarfabakka.

Einnig hafaFaxaflóahafnir hafa ákveðið að ganga til saminga við Stólpa Gáma ehf, um Stálgrindarhús með segldúk á Skarfabakka.

Við þökkum þátttöku í útboðinu.