Öryggisreglur Faxaflóahafna

Í samræmi við Öryggis- og vinnuverndarstefnu Faxaflóahafna sf. hafa verið gefnar út öryggisreglur sem gilda við vinnu á hafnarsvæðum Faxaflóahafna.

Þessar öryggisreglur gilda jafnt fyrir starfsmenn Faxaflóahafna sem og verktaka er vinna á vegum hafnarinnar.

Við viljum einnig hvetja aðra rekstraraðila
er vinna á hafnarsvæðum Faxaflóahafna til þess að taka upp þessar öryggiskröfur
hjá sér.

Hér fyrir neðan er samantekt á þessum
reglum

Ef þörf er að koma ábendingum eða
tjónstilkynningum til skila þá er hér hlekkur til þess.   Ábendingar, Tjón og Slys

Vinsamlega hafið samband við
öryggisfulltrúa Faxaflóahafna ef spurningar vakna.

Vefpóstur: oryggi@faxafloahafnir.is
Sími: 525-8917