Í dag, mánudaginn 13. maí 2019, tóku Faxaflóahafnir vel á móti sendinefnd frá Hubei í Kína. Alls voru 16 aðilar ásamt túlki sem komu og hlustuðu á fyrirlestur frá Jóni Þorvaldssyni aðstoðarhafnarstjóra og Ernu Kristjánsdóttir markaðs- og gæðastjóra. Fyrirtækið og starfsemi þess var kynnt ásamt skipakomum.

Gísli Gíslason hafnarstjóri að bjóða aðila velkomna til Faxaflóahafna sf.
Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri að kynna starfsemi fyrirtækisins.
Sendiráðið frá Hubei afhenti hafnarstjóra þakklætisgjöf fyrir móttöku.
Aðilum þakkað fyrir komuna og óskað góðrar ferðar heim.
FaxaportsFaxaports linkedin