Stjórn Faxaflóahafna

Stjórn Faxaflóahafna er kosin samkvæmt sameignarfélagssamningi fyrir Faxaflóahafnir.

Starfsreglur stjórnar

Siðareglur kjörinna fulltrúa í stjórn.

Hafnarstjórn Faxaflóahafna sf. er skipuð eftirfarandi, frá 4. janúar 2023:

Fyrir hönd Reykjavíkurborgar:

Aðalmenn:
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður
Hildur Björnsdóttir
Már Másson
Ragnheiður H. Magnúsdóttir

Varamenn:
Pawel Bartoszek
Friðjón Friðjónsson
Íris Baldursdóttir
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir

Fyrir hönd Akraneskaupstaðar:

Aðalmaður: 
Guðm. Ingþór Guðjónsson 

Varamaður:
Ragnar B. Sæmundsson 

 

Fyrir hönd Hvalfjarðarsveitar:

Aðalmaður:
Helga Harðardóttir

Varamaður:
Andrea Ýr Arnarsdóttir 

 

Sameiginlegur fulltrúi:

Aðalmaður:
Páll Brynjarsson 

Varamaður:
Guðjón H. Guðmundsson

 

FaxaportsFaxaports linkedin