Aðstaða

Faxaflóahafnir sf. bjóða farþegaskipum að hafa viðkomu á tveimur hafnarsvæðum; Reykjavík og Akranesi.

Faxaports Cruise Facilities 2024

Nánari upplýsingar um hafnaraðstöðu er hægt að nálgast hér.

 

Bílastæði

Bílastæði á Skarfabakka 312 – Skarfabakki parking layout Terminal-312

Bílastæði á Skarfabakka 315 – Skarfabakki parking layout Terminal-315

Bílastæði við Korngarð – Korngarður parking layout

 

Aðgangsmál

Til að óska eftir aðgangi að svæðum Faxaflóahafna, vinsamlegast sendið beiðni á access@faxafloahafnir.is eða adgangur@faxafloahafnir.is.

Upplýsingar með umsókn sem þurfa að koma fram eru eftirfarandi:

  • Ábyrgðaraðili
  • Bílnúmer
  • Tilgangur aðgangs að hafnarsvæði og hvaða hafnarsvæði er óskað eftir aðgengi að

 

Landtengingar á Miðbakka og Faxagarði

Tæknilegar upplýsingar

 

Umhverfiseinkunnarkerfi (EPI)

EPI Faxaflóahafnir

FaxaportsFaxaports linkedin