img_8235 
Á fundi hjá Ferðamálaráði Grænlands 
img_8258 
Glaðbeittur við höfnina 
Faxaflóahafnir tóku þátt í Kaupstefnu Flugfélags Islands sem var haldin í Nuuk, Grænlandi,  dagana 28. til 30 október s.l. Þetta var í annað skiptið sem höfnin er með í þessari kaupstefnu en markmiðið er að ná tengslum og viðskiptasamböndum á Grænlandi. Ágúst og Gísli Jóhann voru fulltrúar Faxaflóahafna en kaupstefnan var haldin í Kaduaq, sem ersamkomuhús bæjarins, þar sem hvert þátttökufyrirtæki hafði bás þar sem hægt var að setjast niður með áhugasömum einstaklingum. Einnig var farið í heimsóknir til fyrirtækja í Nuuk þar sem þjónusta Faxa far kynnt og möguleg viðskipti skoðuð.
FaxaportsFaxaports linkedin