Ár 2012, föstudaginn 14. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 

Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Sveinn Kristinsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Páll Brynjarsson

 

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Kristjana Óladóttir

 

 

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.

 

1.  Tillaga endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar um undirbúnig við val á ytri endurskoðendum Reykjavíkurborgar, dags. 12.7.2012.  Tillaga endurkoðunarnefndar

Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og Ólafur Kristjánsson, formaður endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar mættu á fundinn og gerði grein fyrir málinu. Hafnarstjórn samþykkir að taka þátt í gerð útborðslýsingar fyrir endurskoðun í samræmi við efni fyrirliggjandi erindis endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar.

 

2.    Bréf skrifstofustjóra eigna og avinnuþróunar Reykjavíkurborgar og hafnarstjóra dags. 30.11.2012 varðandi landþróun og skipulag í Ártúnshöfða. Bréf borgarráðs dags. 7.12.2012. Bréf skrifstofustjóra eigna og atvinnuþr. og hafnarstjóra  Bréf borgarráðs

Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri eigna og atvinnuþróunar mætti á fundinn og gerði hann ásamt hafnarstjóra grein fyrir málinu. Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra að vinna áfram að málinu á grundvellli framlagðra hugmynda og halda hafnarstjórn upplýstri um framgang málsins.

 

3.    Minnisblað aðstoðarhafnarstjóra dags. 7.12.2012 varðandi undirbúning framkvæmda við hafnarbakka utan Klepps.Minnisblað aðstoðarhafnarstjóra

Aðstoðarhafnarstjóri gerði grein fyrir minnisblaðinu, sem lýsir undirbúningi og framkvæmd vegna fyrirhugaðrar byggingu hafnarbakka utan Klepps.

 

4.    Bréf skipulagsráðs, dags. 12.11.2012 um drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, ásamt fylgiskjölum undir heitinu: “Bíla- og hjólastæðastefna,” “greinargerð VSÓ varðandi umferðarspár 2030“ og “Vistvænni samgöngur.”

Lagt fram. Hafnarstjórn samþykkir að halda sérstakan fund um þá kafla aðalaskipulags sem liggja fyrir í janúarmánuði.

 

5.    Minnisatriði frá fundum fulltrúa Faxaflóahafna sf. og Hafnarhótelsins ehf. dags. 14.11.2012 og 13.3.2011 ásamt samantekt um stöðu málsins dags. 3.11.2011. Tillaga að bréfi til Hafnarhótelsins ehf.

Formaður stjórnar og hafnarstjóri gerðu grein fyrir málinu. Samþykkt að senda fyrirliggjandi tillögu að bréfi til Hafnarhótelsins ehf. með áorðnum breytingum.

HBK og JVI sátu hjá við afgreiðslu málsins.

 

6.    Minnisatriði frá fundi með fulltrúum fyrirtækja á Grundartanga þann 13. desember 2012.

Lagt fram.

 

7.    Drög að samkomulagi um samstarf Faxaflóahafna sf. og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Hafnarstjórn samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti.

 

8.    Niðurstöður sýnatöku heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur þann 3. og 4. nóvember s.l. á hafnarsvæðum Faxaflóahafna sf.Niðurstöður sýnatöku

Hafnarstjóri gerði grein fyrir niðurstöðum mælinganna. Samþykkt að láta fara fram mælingar á árinu 2013 í samræmi við tillögu heilbrigðiseftirlitsins.

 

9.    Bréf formanns úttektarnefndar til að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar dags. 23.11.2012.

Lagt fram.

 

10.Forkaupsréttarmál:

a.    Erindi Íslandsbanka hf., dags. 16.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Klettagörðum 13 fastanr. 230-3273 og 230-3274. Seljandi Íslandsbanki hf., kt. 491008-0160. Kaupandi N1 hf., kt. 540206-2010.

b.    Erindi Stakfells, fasteignasölu, dags. 27.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 3 fastanar. 226-9936. Seljandi Hnotskurn ehf., kt. 420170-0179. Kaupandi F3 ehf., kt. 621012-0100.

c.    Erindi Ásbyrgis, fasteignasölu ehf., dags. 20.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 43 fastanr. 231-3086. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Miðfell ehf., kt. 411012-0770.

d.    Erindi Altak Trading ehf., dags. 30.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Héðinsgötu 10 fastanr. 201-5811 og 210-5607. Seljandi Altak Tranding ehf., kt. 691106-0710. Kaupandi Héðinsgata 10 ehf., kt. 580774-0329.

e.    Erindi Mikluborgar, fasteignasölu, dags. 5.12.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 1 fastanr. 202-0918 og 202-0919. Seljandi R 101 ehf., kt. 691289-3629. Kaupandi BOD ehf., kt. 461000-2820.

f.     Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 13.12.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Grandagarði 8 fastanr. 224-0881, 224-0885, 231-3045 og 231-3046. Seljandi Grandagarður 8 ehf., kt. 560205-0580 og Búr húsið ehf., kt. 510507-3980. Kaupandi Brimgarður ehf., kt. 591103-2610.

Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti ofangreindra fasteigna og lóðarréttinda með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar sé í samræmi við lóðaskilmála og deiliskipulag.

 

Fleira ekki gert,

fundi slitið kl. 10:45

 

 

Fundur nr. 104
Ár 2012, föstudaginn 14. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Sveinn Kristinsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Páll Brynjarsson

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Kristjana Óladóttir

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Tillaga endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar um undirbúning við val á ytri endurskoðendum Reykjavíkurborgar, dags. 12.7.2012.
Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og Ólafur Kristjánsson, formaður endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar mættu á fundinn og gerði grein fyrir málinu. Hafnarstjórn samþykkir að taka þátt í gerð útboðslýsingar fyrir endurskoðun í samræmi við efni fyrirliggjandi erindis endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. 
2. Bréf skrifstofustjóra eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar og hafnarstjóra dags. 30.11.2012 varðandi landþróun og skipulag í Ártúnshöfða. Bréf borgarráðs dags. 7.12.2012. Vinnuskjal hafnarstjóra varðandi staðsetningu Björgunar ehf. dags. 12.11.2012.
Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri eigna og atvinnuþróunar mætti á fundinn og gerði hann ásamt hafnarstjóra grein fyrir málinu. Hafnarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra að vinna áfram að málinu á grundvelli framlagðra hugmynda og halda hafnarstjórn upplýstri um framgang málsins. 
3. Minnisblað aðstoðarhafnarstjóra dags. 7.12.2012 varðandi undirbúning framkvæmda við hafnarbakka utan Klepps.
Aðstoðarhafnarstjóri gerði grein fyrir minnisblaðinu, sem lýsir undirbúningi og framkvæmd vegna fyrirhugaðrar byggingu hafnarbakka utan Klepps. 
4. Bréf skipulagsráðs, dags. 12.11.2012 um drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, ásamt fylgiskjölum undir heitinu: “Bíla- og hjólastæða-stefna,” “greinargerð VSÓ varðandi umferðarspár 2030“ og “Vistvænni samgöngur.”
Lagt fram. Hafnarstjórn samþykkir að halda sérstakan fund um þá kafla aðalaskipulags sem liggja fyrir í janúarmánuði. 
5. Minnisatriði frá fundum fulltrúa Faxaflóahafna sf. og Hafnarhótelsins ehf. dags. 14.11.2012 og 13.3.2011 ásamt samantekt um stöðu málsins dags. 3.11.2011. Tillaga að bréfi til Hafnarhótelsins ehf.
Formaður stjórnar og hafnarstjóri gerðu grein fyrir málinu. Samþykkt að senda fyrirliggjandi tillögu að bréfi til Hafnarhótelsins ehf. með áorðnum breytingum.
HBK og JVI sátu hjá við afgreiðslu málsins. 
6. Minnisatriði frá fundi með fulltrúum fyrirtækja á Grundartanga þann 13. desember 2012.
Lagt fram. 
7. Drög að samkomulagi um samstarf Faxaflóahafna sf. og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Hafnarstjórn samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti. 
8. Niðurstöður sýnatöku heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur þann 3. og 4. nóvember sl. á hafnarsvæðum Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir niðurstöðum mælinganna. Samþykkt að láta fara fram mælingar á árinu 2013 í samræmi við tillögu heilbrigðiseftirlitsins. 
9. Bréf formanns úttektarnefndar til að yfirfara stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar dags. 23.11.2012.
Lagt fram. 
10. Forkaupsréttarmál:

a. Erindi Íslandsbanka hf., dags. 16.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Klettagörðum 13 fastnar. 230-3273 og 230-3274. Seljandi Íslandsbanki hf., kt. 491008-0160. Kaupandi N1 hf., kt. 540206-2010.

b. Erindi Stakfells, fasteignasölu, dags. 27.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 3 fastanar. 226-9936. Seljandi Hnotskurn ehf., kt. 420170-0179. Kaupandi F3 ehf., kt. 621012-0100.

c. Erindi Ásbyrgis, fasteignasölu ehf., dags. 20.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 43 fastnar. 231-3086. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Miðfell ehf., kt. 411012-0770.

d. Erindi Altak Trading ehf., dags. 30.11.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Héðinsgötu 10 fastnar. 201-5811 og 210-5607. Seljandi Altak Trading ehf., kt. 691106-0710. Kaupandi Héðinsgata 10 ehf., kt. 580774-0329.

e. Erindi Mikluborgar, fasteignasölu, dags. 5.12.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Skútuvogi 1 fastnar. 202-0918 og 202-0919. Seljandi R 101 ehf., kt. 691289-3629. Kaupandi BOD ehf., kt. 461000-2820.

f. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 13.12.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Grandagarði 8 fastnar. 224-0881, 224-0885, 231-3045 og 231-3046. Seljandi Grandagarður 8 ehf., kt. 560205-0580 og Búr húsið ehf., kt. 510507-3980. Kaupandi Brimgarður ehf., kt. 591103-2610.

Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti ofangreindra fasteigna og lóðarréttinda með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar sé í samræmi við lóðaskilmála og deiliskipulag. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:45