Ár 2010, föstudaginn 12. nóvember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson
 
Varafulltrúi: Kjartan Magnússon
 
Áheyrnarfulltrúar:
Hermann Bridde
Gunnar Sigurðsson
 
 
Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
1.    Áætlun rekstrar, efnahags og framkvæmda árin 2012 – 2016.
a) Minnisblað hafnarstjóra dags. 2.11.2010.
b) Sundurliðun áætlaðra framkvæmda 2012 – 2016.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir forsendum áætlunarinnar. Stjórnin samþykkir fyrirliggjandi áætlun.
 
2.    Rekstraryfirlit m.v. janúar – september 2010.
Gerð var grein fyrir meginatriðum yfirlitsins, sem ber með sér að tekjur og rekstrargjöld eru í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
 
3.    Forkaupsréttarmál:
a) Erindi Valhallar fasteignasölu ehf. dags. 3.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Hólmaslóð 2, fastanr. 226-1524. Seljandi K. Maack ehf., kt. 520804-2770. Kaupandi Fjarorka ehf., kt. 710707-0490.
b) Erindi Landsbanka Íslands hf. hf. dags. 8.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 7, fastanr. 200-0092 og 223-5367. Seljandi Mynni ehf., kt. 410909-0650. Kaupandi Vald ehf., kt. 590905-0460.
c) Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar ehf. dags. 11.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45, fastanr. 228-4612 og 228-4618. Seljandi Byr sparisjóður., kt. 610269-2229. Kaupandi Apótek Vesturlands., kt. 510806-0850.
Hafnarstjórn staðfestir ákvörðun um að fallið verði frá forkaupsrétti ofangreindra eigna með venjulegum fyrirvara um nýtingu lóðar og deiliskipulag.
 
4.    Bréf Iceland Travel Mart ehf. dags. 9.11.2010 um endurnýjun á leigusamningi á þjónustuhúsnæðinu að Skarfagörðum 8. Minnisblað markaðsstjóra og forstöðumanns rekstrardeildar dags. 10.11.2010.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
 
5.    Málefni Spalar ehf.
Hafnarstjóri fór yfir ýmis mál varðandi Eignarhaldsfélagið Spöl hf. og Spalar ehf. m.a. varðandi rekstur, framkvæmdir, viðhaldsverkefni o.fl.
 
Kjartan Magnússon og Björn Blöndal véku af fundi.
 
6.    Lóða- viðlegu- og umferðarmál í Suðurbugt og við Ægisgarð. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.11.2010.
Skipulagsfulltrúi kynnti ýmis atriði varðandi umferðmál, stöðuleyfi söluskúra o.fl. í Suðurbugt. Stjórnin samþykkir fyrirliggjandi tillögu um lokanir aksturleiða og felur hafnarstjóra að leita eftir staðfestingu viðkomandi yfirvalda á þeirri ákvörðun. Einnig samþykkt að söluskúrum vegna ferðaþjónustu á svæðinu verði komið fyrir í samræmi við fyrirliggjandi afstöðumynd til eins árs í senn.
 
7.    Drög að lóðarleigusamningi við ODR og Festingu vegna lóðarinnar nr. 10 við Kjalarvog (framlenging).
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi. Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Stjórnin samþykkir að heimila hafnarstjóra að undirrita samninginn, enda verði haft samráð við umhverfissvið Reykjavikurborgar.
 
8.    Bréf Víkurinnar-Sjóminjasafnsins í Reykjavík dags. 25.10.2010 um tilnefningu fulltrúa stjórnar Faxaflóahafna sf. í fulltrúaráð safnsins.
Samþykkt að skipa eftirfarandi aðila í fulltrúaráð Sjóminjasafnsins:
Hjálmar Sveinsson, Gísli Gíslason, Villhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Blöndal.
 
9.     Önnur mál.
a) Jólaskreytingar og uppsetning jólatrjáa.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Markaðsstjóra falið að annast undirbúning vegna jólatrés á Miðbakka.
b) Spurt var um stöðu lóðarumsókna á Grundartanga.
     Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála.
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30
 

 Fundur nr. 81
Ár 2010, föstudaginn 12. nóvember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Varafulltrúi:

Kjartan Magnússon

Áheyrnarfulltrúar:

Hermann Bridde

Gunnar Sigurðsson

Auk þess sátu fundinn: Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi, Jón Þorvaldsson, aðstoðar hafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Áætlun rekstrar, efnahags og framkvæmda árin 2012 – 2016.

a) Minnisblað hafnarstjóra dags. 2.11.2010.

b) Sundurliðun áætlaðra framkvæmda 2012 – 2016.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir forsendum áætlunarinnar. Stjórnin samþykkir fyrirliggjandi áætlun.
2. Rekstraryfirlit m.v. janúar – september 2010.
Gerð var grein fyrir meginatriðum yfirlitsins, sem ber með sér að tekjur og rekstrargjöld eru í samræmi við fjárhagsáætlun ársins. 
3. Forkaupsréttarmál:

a) Erindi Valhallar fasteignasölu ehf. dags. 3.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Hólmaslóð 2, fastanr. 226-1524. Seljandi K. Maack ehf., kt. 520804-2770. Kaupandi Fjarorka ehf., kt. 710707-0490.

b) Erindi Landsbanka Íslands hf. hf. dags. 8.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 7, fastanr. 200-0092 og 223-5367. Seljandi Mynni ehf., kt. 410909-0650. Kaupandi Vald ehf., kt. 590905-0460.

c) Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar ehf. dags. 11.11.2010 um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45, fastanr. 228-4612 og 228-4618. Seljandi Byr sparisjóður., kt. 610269-2229. Kaupandi Apótek Vesturlands., kt. 510806-0850.

Hafnarstjórn staðfestir ákvörðun um að fallið verði frá forkaupsrétti ofangreindra eigna með venjulegum fyrirvara um nýtingu lóðar og deiliskipulag.
4. Bréf Iceland Travel Mart ehf. dags. 9.11.2010 um endurnýjun á leigusamningi á þjónustuhúsnæðinu að Skarfagörðum 8. Minnisblað markaðsstjóra og forstöðumanns rekstrardeildar dags. 10.11.2010.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
5. Málefni Spalar ehf.
Hafnarstjóri fór yfir ýmis mál varðandi Eignarhaldsfélagið Spöl hf. og Spalar ehf. m.a. varðandi rekstur, framkvæmdir, viðhaldsverkefni o.fl. 
Kjartan Magnússon og Björn Blöndal véku af fundi.
6. Lóða- viðlegu- og umferðarmál í Suðurbugt og við Ægisgarð. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.11.2010.
Skipulagsfulltrúi kynnti ýmis atriði varðandi umferðmál, stöðuleyfi sölu¬skúra o.fl. í Suðurbugt. Stjórnin samþykkir fyrirliggjandi tillögu um lokanir akstursleiða og felur hafnarstjóra að leita eftir staðfestingu viðkomandi yfirvalda á þeirri ákvörðun. Einnig samþykkt að söluskúrum vegna ferða¬þjónustu á svæðinu verði komið fyrir í samræmi við fyrirliggjandi afstöðu¬mynd til eins árs í senn. 
7. Drög að lóðarleigusamningi við ODR og Festingu vegna lóðarinnar nr. 10 við Kjalarvog (framlenging).
Lögð fram drög að lóðarleigusamningi. Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Stjórnin samþykkir að heimila hafnarstjóra að undirrita samning¬inn, enda verði haft samráð við umhverfissvið Reykjavikurborgar.
8. Bréf Víkurinnar-Sjóminjasafnsins í Reykjavík dags. 25.10.2010 um tilnefningu fulltrúa stjórnar Faxaflóahafna sf. í fulltrúaráð safnsins.
Samþykkt að skipa eftirfarandi aðila í fulltrúaráð Sjóminjasafnsins:
Hjálmar Sveinsson, Gísli Gíslason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Blöndal.
9. Önnur mál.

a) Jólaskreytingar og uppsetning jólatrjáa.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Markaðsstjóra falið að annast undirbúning vegna jólatrés á Miðbakka.

b) Spurt var um stöðu lóðarumsókna á Grundartanga.

Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30