5146613_grundartangi2013Á fundi sínum í morgun afgreiddi stjórn Faxaflóahafna sf. fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um rekstur og framkvæmdir fyrir árin 2014 – 2023. 

Rekstur Faxaflóahafna sf. hefur verið stöðugur síðustu ára samhliða því sem unnið hefur verið að þróun hafnar og lands í eigu fyrirtækisins. Áætlaðar tekjur á árinu 2014 eru 2.8 Ma.kr.  Rekstrargjöld eru áætluð 2.5 Ma.kr. og áæltaður hagnaður af rekstri að teknu tilliti til fjármagnskostnaðar 276,8 mkr., sem er svipað og undanfarin ár. Í áætluninni er gert ráð fyrir að auka framlög til viðhaldsframkvæmda og hækka þau framlög úr 166,0 mkr. árið 2013 í 192,0 mkr. árið 2014. Þá er ráðstafað 933,0 mkr. til eignabreytinga og eru þar nokkur stór verkefni í pípunum. M.a. má nefna lengingu hafnarbakka á Grundartanga, lokaáfanga endurnýjunar efri hæðar Bakkaskemmu, þar sem Sjávarklasinn er með starfsemi sína, lokaframkvæmdir við lengingu Skarfabakka, undirbúningur hafnarbakka utan Klepps og bryggjuframkvæmd milli Verbúðarbryggju og göngubryggju við Sjóminjasafnið í Vesturbugtinni. Nánar má sjá sundurliðun talna og greinargerð hafnarstjóra HÉR.

GrundartangiÁ fundi sínum í morgun afgreiddi stjórn Faxaflóahafna sf fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um rekstur og framkvæmdir fyrir árin 2014 – 2023.

Rekstur Faxaflóahafna sf. hefur verið stöðugur síðustu ára samhliða því sem unnið hefur verið að þróun hafnar og lands í eigu fyrirtækisins.
Áætlaðar tekjur á árinu 2014 eru 2.8 Ma.kr.  Rekstrargjöld eru áætluð 2.5 ma.kr. og áætlaður hagnaður af rekstri að teknu tilliti til fjármagnskostnaðar 276,8 mkr., sem er svipað og undanfarin ár. Í áætluninni er gert ráð fyrir að auka framlög til viðhaldsframkvæmda og hækka þau framlög úr 166,0 mkr. árið 2013 í 192,0 mkr. árið 2014.
Þá er ráðstafað 933,0 mkr. til eignabreytinga og eru þar nokkur stór verkefni í pípunum. Má þar nefna lengingu hafnarbakka á Grundartanga, lokaáfanga endurnýjunar efri hæðar Bakkaskemmu, þar sem Sjávarklasinn er með starfsemi sína, lokaframkvæmdir við lengingu Skarfabakka, undirbúningur hafnarbakka utan Klepps og bryggjuframkvæmd milli Verbúðarbryggju og göngubryggju við Sjóminjasafnið í Vesturbugtinni.
Fjárhagsáætlun 2014 og greinargerð hafnarstjóra

FaxaportsFaxaports linkedin