Málþing Faxaflóahafna var haldið fimmtudaginn 7. nóvember 2019, kl. 16-18:00 í Hörpu. Kynnt var það sem er efst á baugi hjá Faxaflóahöfnum og aðilum á hafnarsvæðum fyrirtækisins. Fundurinn var opinn öllum og voru aðilar með starfsemi á hafnarsvæðum fyrirtækisins hvattir til að mæta. Alls mættu í kringum 80 manns á málþingið.

Meðfylgjandi eru nokkar myndir frá málþinginu.

Aðilar mættir til að fara að kynna sér það sem efst er á baugi hjá Faxaflóahöfnum og aðilum á hafnarsvæði fyrirtækisins.
Áhugasamir gestir að kynna sér það sem efst er á baugi hjá Faxaflóahöfnum og aðilum á hafnarsvæði fyrirtækisins.

Áhugasamir gestir að kynna sér það sem efst er á baugi hjá Faxaflóahöfnum og aðilum á hafnarsvæði fyrirtækisins.
Ávarp formanns
Skúli Þór Helgason, stjórnarformaður Faxaflóahafna
Yfirlit hafnarstjóra um verkefni og framkvæmdir ársins 2020
Gísli Gíslason, hafnarstjóri
Uppbygging á Austurbakka – skipulag í Örfirisey
Hildur Gunnlaugsdóttir, skipulagsfulltrúi
Rafmagn til skipa – framhald mála
Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri
Hátækni vöruhús Innnes
Jóhanna Þ. Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri aðfangakveðju Innness
Átakið #kvennastarf
Jón Hjalti Ásmundsson, skólastjóri Skipstjórnar- og Véltækniskóla Tækniskólans