Föstudaginn 3. febrúar birtist grein í Fréttatímanum, þar sem tekið var viðtal Odd Jósep Halldórsson skipstjóra á dráttarbátum Faxaflóahafna.  Í greininni ræðir hann um mannlífið í kringum höfnina og hvernig það hefur breyst í tímanna rás, auk þess sem hann fer inn á sjómannaverkfallið.
Áhugasamir geta smellt hér, til að lesa alla greinina.

Capture

FaxaportsFaxaports linkedin