Ný vefmyndavél hefur verið sett upp í Borgarneshöfn og er efni streymt út á vef Faxaflóahafna. Myndavélin er sett upp til öryggis og eignavörslu, til að auka öryggi báta og almennings á svæðinu.

Vefmyndavélar Faxaflóahafna má nálgast hér.