Faxaflóahafnir vilja óska Brim til hamingju með nýjan frystitogara sem lagðist að bryggju í Reykjavíkurhöfn upp úr hádegi í dag.  Skipið er eitt það fullkomnasta í Norður Atlantshafi. Skipið fékk nafnið Ilivileq og er í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi.  Meðfylgjandi má sjá fréttatilkynningu frá Brim varðandi skipakomuna, sjá hér.

Ljósmynd fengin úr frétt á heimasíðu Brims.

.