Þann 16. nóvember 2017 verða liðin 100 ár frá því að Gamla höfnin í Reykjavík var tekin formlega í notkun. Faxaflóahafnir sf. að bjóða almenningi, tvisvar sinnum í mánuði í sumar, upp á gönguferð um hafnarsvæðið undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Gönguferðirnar byrja við myndasýninguna á Miðbakka, haldið í vesturátt og endað úti á Granda.
Nú er komið að síðustu gönguferðinni í sumar og verður hún haldin sunnudaginn næstkomandi, þ.e. 27. ágúst kl. 14.00-15:30.
Hlökkum til að sjá ykkur !



FaxaportsFaxaports linkedin